Ráðleggingar um sjónvarp

Svara

Höfundur
dos
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:05
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Ráðleggingar um sjónvarp

Póstur af dos »

Sælir,
Ég er að spá í þessu sjónvarpi hér
Málið er að ég er að landa úti í noregi og ég get fengið keypt þetta án þess að borga vsk. Er þetta ekki fínasta tæki fyrir ca 200 þ. kall (þó að gengið sé ekki upp á sitt besta þessa dagana).
Þetta er kannski rugl í manni, getur maður kanski fengið svipað tæki á klakanum á sama pening.
Svara