Veit ekki hvort þetta er skrifað í einu orði eða ekki en..
Hvað hafði þið verið að nota til að taka upp úr sjónvarpi yfir á tölvuna ?
Ég ætla nefnilega að taka upp gömlu fjölskyldu videoin yfir á tölvuna og brenna á dvd diska. Ég er með sjónvarpskort með þessu fræga chip setti, 878.
Sjónvarpsupptökuforrit
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 147
- Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
- Staðsetning: Hafnarfirði
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Sjónvarpsupptökuforrit
Ef það virkar... ekki laga það !
Re: Sjónvarpsupptökuforrit
Ég er sjálfur með SageTV sem ég nota í allt sem snýr að sjónvarpskortinu. Taka upp, stream-a TV yfir á aðrar tölvur á netinu og jafnvel yfir Internetið.
Það er reyndar ekki freeware, ég keypti það fyrir 99$.
Það er reyndar ekki freeware, ég keypti það fyrir 99$.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Re: Sjónvarpsupptökuforrit
Nokk viss um að Media Center í Vista getur gert þetta allt fyrir þig.. amk er ég að horfa á og taka upp sjónvarpið með því.. mjög þægilegt..
Er með Hauppage PVR-150 kort
Er með Hauppage PVR-150 kort