Hjálp við fartölvukaup

Svara

Höfundur
solopungur
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mán 14. Jan 2008 14:49
Staða: Ótengdur

Hjálp við fartölvukaup

Póstur af solopungur »

Er að fara kaupa mér fartölvu fyrir 150-200 þúsund. og var að spá hverjar eru bestu leikjavélarnar á þessu verði?
AMD x2 4200+*DFI Lanparty UT nF4 Ultra-D*4x 512MB 600MHz*2x Gigabyte 7800GT 512MB DDR3 *ThermalTake Soprano*Asus Silent Square Pro* 600w afgjafi*2x36gb Raptor/1x 500GP Western Digital * NEC DVD skrifari*X-Fi XtremeMusic*22 Samsung Syncmaster 226BW

benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við fartölvukaup

Póstur af benregn »

Ef þú ert að leita að 17" þá Packard Bell ST85-T-146 en ef þú ert að spá í 15" þá Packard Bell MT85-T-149. Báðar með Intel Core 2 Duo P8600, 4GB minni, 512MB ATI HD3650 DX10.1 og Vista Home Premium.

slaufa.is
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Fös 19. Okt 2007 21:12
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við fartölvukaup

Póstur af slaufa.is »

Ég myndi mæla með þessari http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 452c4f94a4" onclick="window.open(this.href);return false;

TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við fartölvukaup

Póstur af TechHead »

slaufa.is skrifaði:Ég myndi mæla með þessari http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 452c4f94a4" onclick="window.open(this.href);return false;
Sniðugt að mæla með vél með gölluðu skjákorti [-X
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við fartölvukaup

Póstur af ManiO »

Færð ekki góða leikjafartölvu, nema að fá þér "fartölvu" sem er feyki langt frá þessari upphæð.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við fartölvukaup

Póstur af Halli25 »

4x0n skrifaði:Færð ekki góða leikjafartölvu, nema að fá þér "fartölvu" sem er feyki langt frá þessari upphæð.
Sæll 4x0n spurning að lesa betur hvað hann skrifaði...
solupungur skrifaði:og var að spá hverjar eru bestu leikjavélarnar á þessu verði?
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við fartölvukaup

Póstur af ManiO »

faraldur skrifaði:
4x0n skrifaði:Færð ekki góða leikjafartölvu, nema að fá þér "fartölvu" sem er feyki langt frá þessari upphæð.
Sæll 4x0n spurning að lesa betur hvað hann skrifaði...
solupungur skrifaði:og var að spá hverjar eru bestu leikjavélarnar á þessu verði?
Búinn að því, og ég skil þetta sem að hann sé að leita að fartölvu sem ræður við einhverja leiki. Mér gæti að sjálfsögðu skjátlast, en svona skil ég þetta.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við fartölvukaup

Póstur af benregn »

Fer það ekki svolítið eftir því hvað menn vilja sætta sig við eða hvaða væntingar þeir hafa?
Svara