115 gb eftir af 149 gb disk, en einungis 17 gb inná.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
115 gb eftir af 149 gb disk, en einungis 17 gb inná.
Kvöldið, Ég var ekki alveg viss hvort ég ætti að pósta hingað eða á Windows
Allavega:
Þannig standa málin að ég tók eftir því að skyndilega voru komin auka
"gb" á harðadiskinn/diskana sem eru ósjáanlega. Jæja þannig ég fer og reikna út
hvort þetta geti staðist, ég merki alla folderana bláa og properties´a þá
þar kemur upp að það séu 17 gb in use og 115 eftir af 160 gb disknum
sem er væntanlega 149 gb í windows.
http://easy.go.is/xcatterz/Weird2.JPG
Einnig er c: diskurinn minn í nákvæmlega sama standi.
Ég var bara farinn að halda að það væru einhver hidden files þarna en ég
er bara nokkuð viss um að það sé ekkert þarna hidden.
Allavega:
Þannig standa málin að ég tók eftir því að skyndilega voru komin auka
"gb" á harðadiskinn/diskana sem eru ósjáanlega. Jæja þannig ég fer og reikna út
hvort þetta geti staðist, ég merki alla folderana bláa og properties´a þá
þar kemur upp að það séu 17 gb in use og 115 eftir af 160 gb disknum
sem er væntanlega 149 gb í windows.
http://easy.go.is/xcatterz/Weird2.JPG
Einnig er c: diskurinn minn í nákvæmlega sama standi.
Ég var bara farinn að halda að það væru einhver hidden files þarna en ég
er bara nokkuð viss um að það sé ekkert þarna hidden.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:Dótið sem að reiknar út stærðina á diskunum í windows er kolvitlaust. þetta er ekkert til að hafa áhyggjur af.
Rofl, það væri ANSI stór galli!
1 byte = 8 bits
1 KB = 1024 byte
1 MB = 1024 KB (1.048.576 bytes)
1 GB = 1024 MB (1.073.741.824 bytes)
Harðadisksframleiðendur svindla á manni og selja þér "120GB" disk til dæmis. Í einu GB eru 1.073.741.824 bytes, og það er ekkert sem breytir því. Þar af leiðandi eru 128.849.018.880 bytes í 120GB.
En, Western Digital 120GB diskurinn minn er aðeins 120.027.774.976 bytes, sem gerir 111,7GB. Sumir segja að þetta sé í lagi því að þeir séu að fara eftir tíundakerfinu sem mannfólkið notar en ekki eftir tvítölukerfinu(binary) sem tölvur nota, en það finnst mér ekki duga, því að 120.027.774.976 bytes ERU EKKI 120GB! Það vantar meira en 8GB uppá.
Ég heyrði einhvern tímann að það það hefði verið farið í mál útaf þessu, en ég veit ekki hvernig það fór. Ég vona allavega að framleiðendurnir fara að hætta þessari lygi.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
halanegri skrifaði:gnarr skrifaði:Dótið sem að reiknar út stærðina á diskunum í windows er kolvitlaust. þetta er ekkert til að hafa áhyggjur af.
Rofl, það væri ANSI stór galli!
1 byte = 8 bits
1 KB = 1024 byte
1 MB = 1024 KB (1.048.576 bytes)
1 GB = 1024 MB (1.073.741.824 bytes)
Harðadisksframleiðendur svindla á manni og selja þér "120GB" disk til dæmis. Í einu GB eru 1.073.741.824 bytes, og það er ekkert sem breytir því. Þar af leiðandi eru 128.849.018.880 bytes í 120GB.
En, Western Digital 120GB diskurinn minn er aðeins 120.027.774.976 bytes, sem gerir 111,7GB. Sumir segja að þetta sé í lagi því að þeir séu að fara eftir tíundakerfinu sem mannfólkið notar en ekki eftir tvítölukerfinu(binary) sem tölvur nota, en það finnst mér ekki duga, því að 120.027.774.976 bytes ERU EKKI 120GB! Það vantar meira en 8GB uppá.
Ég heyrði einhvern tímann að það það hefði verið farið í mál útaf þessu, en ég veit ekki hvernig það fór. Ég vona allavega að framleiðendurnir fara að hætta þessari lygi.
Þetta er alveg rétt hjá þeim, þeir meiga þetta alveg því forskeitið gíga- þíðir 9 stafi að grunneiningunni, og mega- er 6 stafir, það er bara binary sem er með þetta rugl með 1024 á milli
Þetta er svona eins og 256 kílóBITA tenging, ekki kílóBÆTA
(Sammt eru sum netþjónustufyrirtæki svo vitlaus að skrifa KB/s og þarmeð að svindla á manni)
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Staða: Ótengdur
gumol skrifaði:Þetta er alveg rétt hjá þeim, þeir meiga þetta alveg því forskeitið gíga- þíðir 9 stafi að grunneiningunni, og mega- er 6 stafir, það er bara binary sem er með þetta rugl með 1024 á milli
Þetta er svona eins og 256 kílóBITA tenging, ekki kílóBÆTA
(Sammt eru sum netþjónustufyrirtæki svo vitlaus að skrifa KB/s og þarmeð að svindla á manni)
Þó að BÆTI séu ekki talin eins og metrar og lítrar, þá þýðir það ekki að harðadisksframleiðendur geti talið þau þannig! Þeir selja þér 120gb disk sem ER EKKI 120gb! Svo einfalt er það.
-
- Nýliði
- Póstar: 9
- Skráði sig: Sun 01. Jún 2003 15:49
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna
- Staða: Ótengdur
Ég á 120 Gbyte-a disk hann er 120.031.477.760 bytes eða 120 Gbyte en þegar talað er um t.d. skrifanlega diska þá er talað um 700 Mbit ekki byte þar liggur munurinn þannig 120 Gbyte-a diskur er í raun 111 Gbit þangi þið sjáið að þetta er ekkert svindl bara folk er húkkað á muninum á byte og bit
- Viðhengi
-
- Hér sjið þið að þetta er bara orðaleikur hjá framleiðendum
- hdd.JPG (31.77 KiB) Skoðað 1054 sinnum
-
- hdd.JPG (31.77 KiB) Skoðað 1053 sinnum
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Staða: Ótengdur
Jú, það er svindl, því að þeir selja þér disk sem 111gb en þeir segja að hann sé 120gb, og hann er ekki, undir neinum kringum stæðum 120gb.
120.026.300.416 ERU EKKI 120gb!
Ef þeir ætla að selja svona disk, þá eiga þeir að segja að hann sé 111gb eða 120 milljarðar bæta.
120.026.300.416 ERU EKKI 120gb!
Ef þeir ætla að selja svona disk, þá eiga þeir að segja að hann sé 111gb eða 120 milljarðar bæta.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
DrÔpi skrifaði:Ég á 120 Gbyte-a disk hann er 120.031.477.760 bytes eða 120 Gbyte en þegar talað er um t.d. skrifanlega diska þá er talað um 700 Mbit ekki byte þar liggur munurinn þannig 120 Gbyte-a diskur er í raun 111 Gbit þangi þið sjáið að þetta er ekkert svindl bara folk er húkkað á muninum á byte og bit
HAHAHAHA.. þá veist að 700Mbit eru bara 87.5MB.. þetta er ekki alveg rétt hjá þér. 120GByte er líka 960Gbit.
með geisladiskadæmið þá sagðiru að bit væri minna en byte en í harðdisksdæminu sagðiru að bit væri stærra en byte.
þetta er actually sona:
1 byte = 8 bits
1 Kbyte = 1024bytes
1 Mbyte = 1024Kbytes
1 Gbyte = 1024Mbytes
en hjá HD framleiðendum nota þeir 1kbyte = 1000bytes, 1Mbyte = 1000Kbytes og Gbyte = 1000Mbytes.
"Give what you can, take what you need."
DrÔpi skrifaði:Ég á 120 Gbyte-a disk hann er 120.031.477.760 bytes eða 120 Gbyte en þegar talað er um t.d. skrifanlega diska þá er talað um 700 Mbit ekki byte þar liggur munurinn þannig 120 Gbyte-a diskur er í raun 111 Gbit þangi þið sjáið að þetta er ekkert svindl bara folk er húkkað á muninum á byte og bit
rangt, skrifanlegir diskar eru ekki seldir sem 700Mbit. Bit er "alltannað" og kemur þessum ruglingi ekkert við.
Munurinn á öllu þessi drasli er að framleiðendur nota sér löglegt forskeytakerfi, þ.e. 10^3 en byte ættu að vera reiknuð út í 2^10. Þegar menn voru í denn að setja nöfn á þetta þá notuðu þeir Kíló yfir 1024 byte þótt að kíló þýði 1000.
Hinsvegar er kominn "nýr" staðall, geti lesið um hann hérna: http://www.pcguide.com/intro/fun/bindec.htm
RadoN skrifaði:alveg rétt.. í rauninni er rangt að segja að 100GigaByte séu 100GigaByte þar sem skekkjan er orðinn svoltið mikil þegar tölurnar eru orðnar svona stórar.. skipti kanski ekki miklum mun hérna í gamladaga þegar tölurnar voru ekki það háar eins og þær eru í dag
hmm, ekki beint.
þeir notuðu kílóbæti afþví að þeir nenntu ekki að segja 1024 bæti, kílóbæti þýddi í denn 1024bæti en síðan komu framleiðendur og ákváðu að nýta sér það að kíló þýðir í raun og veru 1000 en ekki 1024
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
MezzUp skrifaði:hmm, ekki beint.
þeir notuðu kílóbæti afþví að þeir nenntu ekki að segja 1024 bæti, kílóbæti þýddi í denn 1024bæti en síðan komu framleiðendur og ákváðu að nýta sér það að kíló þýðir í raun og veru 1000 en ekki 1024
Jújú kíló þýðir almennt 1000 af einhverju, en kílóbæt er engu að síður 1024 bæt, ekki 1000 bæt.
Mér persónulega finnst þetta mjög kjánalegt af mörgum í tölvubransanum að reyna að færa þetta úr 1024 í 1000. Það flækir held ég meira en það leysir.