Batterí fyrir Pavilion dv1599EA tölvu

Svara
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Batterí fyrir Pavilion dv1599EA tölvu

Póstur af KermitTheFrog »

Get ég fengið stærra batterý í þessa vél: http://www.direct.is/Product/ProductInfo.aspx?id=4511" onclick="window.open(this.href);return false;

þá meina ég endingameira.. mitt gamla 6-cell batterí er að endast mér í svona klukkutíma með skjáinn í dekkstu stillingu.. get ég fengið einhversstaðar endingarmeira batterí fyrir þetta??

Allinn
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Staða: Ótengdur

Re: Batterí fyrir Pavilion dv1599EA tölvu

Póstur af Allinn »

Held að það er ekki hægt að fá þetta hér á landi ætli ekki að Ebay sé eina leiðin. :roll:
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Batterí fyrir Pavilion dv1599EA tölvu

Póstur af KermitTheFrog »

eftir hverju fer þetta?? er það ekki eftir cellum?? t.d. 9-cell batterý er betra en 6-cell batterý right??
Svara