Hvar eru öll gígabætin geymd?

Svara

Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvar eru öll gígabætin geymd?

Póstur af Andri Fannar »

Sælir,
Ég man eftir forriti sem var bent á þegar ég var virkur meðlimur hér sem sýndi í nokkrum "outputtum" hvar öll gögnin væru geymd á disknum.

Semsagt hvaða folderar taka mest pláss og svoleiðis því það getur oft verið hell að losa pláss á diskum og maður finnur bara ekki hvar öll þessi gígabæt sem maður þarf að eyða eru geymd.

Vona að þið skiljið mig, man einhver eftir þessu forriti?
« andrifannar»

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru öll gígabætin geymd?

Póstur af ErectuZ »


Höfundur
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru öll gígabætin geymd?

Póstur af Andri Fannar »

Djöfull ertu flottur! :D
« andrifannar»

EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru öll gígabætin geymd?

Póstur af EmmDjei »

ahh jess var akkurat að leita af svona forriti...;D
viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru öll gígabætin geymd?

Póstur af Dagur »

Spacemonger er líka góður valmöguleiki

Turtleblob
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 19. Sep 2006 12:48
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru öll gígabætin geymd?

Póstur af Turtleblob »

Líst bara vel á þetta, ætla að reyna að hreinsa aðeins af hörðu diskunum hjá mér. :roll:

EDIT : Sorrý, skal tékka á dagsetningum betur næst :oops:
"But a pig is smarter than twenty cats stapled to a three-legged horse" - OverCompensating.com
E8400 - 9600GT - 3GB RAM

Svavark
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 16. Des 2008 17:28
Staða: Ótengdur

Re: Hvar eru öll gígabætin geymd?

Póstur af Svavark »

Fyrst ég er byrjaður að tjá mig hérna
TreeSize er málið
http://www.jam-software.com/treesize/
Ég held að personal útgáfan er freeware en auðvita er Professional flottari kostar 40 dollara en þá líka týnir þú ekki nokkrum gígabætum í gamalli mynd sem gleymdist að henda

SK
Svara