Ég er búinn að taka eftir því síðan að þið breytuð um theme á foruminu þá er ég kannski ekki búinn að lesa neina pósta og ég sé að það er búið að skrifa nýja pósta á 6 þráðum og ég loka browserinum og kem aftur kannski eftir 5 min þá er eins og ég hafi verið búinn að lesa allt
líka hjá mér. ef ég fer inná vaktina og sé að það eru ólesnir póstar og loka ie einhverrahluta vegna og fer svo aftur inn, þá er allt ólesið :p ég fletti þá bara póstunum upp eftir dagsetningu. en það þyrfti að laga þetta.
Hmm.. þetta hefur aldrei komið fyrir mig. Og ég skil ekki hvernig theme'ið getur haft eitthvað um þetta að segja, gæti verið að þið séuð með eitthvað high-security á browserunum ykkar eða eitthvað protection-forrit í gangi? Forumið verður að geta sent ykkur cookies ef þetta á að virka rétt, en ég skal skoða þetta hjá mér, þið skoðið þetta hjá ykkur
Viðbót: eftir ítarlega leit á phpBB support foruminu finn ég ekkert sem gæti verið að nema browser stillingarnar hjá ykkur, held áfram að leita samt! En prófið að hreinsa út kökurnar ykkar úr IE/Opera o.s.frv, og passið að browserinn taki á móti cookies...
Prófið að:
Fara í Tools>Internet Options...>Privasy flipinn>Edit
Í Address of website skrifið þið: vaktin.is og ýtið á "Allow"
Síðan OK og aftur OK og þá á ekki að vera neitt vandamál með cookies.
I'm tellin' ya, þær breytingar sem ég gerði á litunum hefur ekkert með spjallið að gera í rauninni, þetta er bara CSS og eitt vesælt template sem ég breytti. Þetta hlýtur að vera bara algjör tilviljun að þetta byrjaði að gerast hjá þér á sama tíma og ég breytti spjallinu.
Ertu búinn að hreinsa út cookies hjá þér og refresha þetta allt?
Þetta hefur alltaf verið svona hjá mæer og breittist ekkert við theamið.
Þetta gerist líka hjá mér þegar ég skipti um DNS, þótt ég loki IE ekki(veit reindar ekki eftir að ég enableaði cookies