Dell fartölva

Svara

Höfundur
svanur
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 01:10
Staða: Ótengdur

Dell fartölva

Póstur af svanur »

Hvernig fartölvu mæla menn með til almennra heimilisnota ? Frá 130-180 þúsund kr. Hvar gerir maður bestu kaupin ?
Skjár a.m.k 17" og "nægt" geymslurými. Dell fínt hingað til, en hverju öðru mæliði með ?
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Dell fartölva

Póstur af KermitTheFrog »

HP eða Acer

Einir
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Sun 20. Júl 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Dell fartölva

Póstur af Einir »

ég myndi segja hp frekar en acer.

á acer núna og hún er búinn að vera í viðgerð í hálftár og er ekki nema árs gömul. það er alltaf einhvað nýtt að henni þegar hún kemur til baka.

þekki líka fleiri sem hafa lent í leiðindum með þær.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Dell fartölva

Póstur af KermitTheFrog »

ég á HP Pavilion tölvu og hún hefur reynst mér þokkalega vel.. 1 og hálfs árs gömul

Höfundur
svanur
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 01:10
Staða: Ótengdur

Re: Dell fartölva

Póstur af svanur »

Ok, semsagt DEll eða HP. En hvar fást þær á góðu verði ? Ath. Þjónusta skiptir engu máli.
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Dell fartölva

Póstur af mind »

HP geturðu séð flest módel á fartolvur.is - Start.is ætti að geta útvegað þér þær á betra verði.
Dell er náttla EJS - Veit ekki hvaða aðili gæti útvegað þér þær vélar á betra verði.

Samt bæði ertu að borga svolítið fyrir merkið , persónulega er ég hrifnari af Asus í svona þessum flottari merkjum.

Annars er náttúrlega að koma þvílíkt magn af tilboðum á fartölvum þar sem skólatíðin er að byrja svo kannski virkar vel að skoða blöðin og bera saman.

Höfundur
svanur
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 01:10
Staða: Ótengdur

Re: Dell fartölva

Póstur af svanur »

Sá tilboð frá EJS í einhverjum bækling eða Fréttablaðinu, man ekki. Dell fartölvur frá 89 þús. til 139 þús. :D

mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 327
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Staða: Ótengdur

Re: Dell fartölva

Póstur af mainman »

Ég er búnn að versla mér tvær Dell vélar af ShopUSA.is og ég sparaði mér svona sirka 60 þús á hvorri vél, þetta voru nýjar vélar og seldar með ábyrgð frá þeim, það reyndar biluðu báðar vélarnar, skjárinn datt út á annari og þeir löguðu það samdægurs og batteríið var eitthvað gallað á hinni og entist ekki nema sirka 9 mán og þeir eru að redda því. Ég þarf því ekki að kvarta undan þjónustunni hjá þeim.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Dell fartölva

Póstur af KermitTheFrog »

Opin Kerfi eru með umboð fyrir HP tölvur á íslandi

http://www.ok.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Dell fartölva

Póstur af Halli25 »

KermitTheFrog skrifaði:Opin Kerfi eru með umboð fyrir HP tölvur á íslandi

http://www.ok.is" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.fartolvur.is" onclick="window.open(this.href);return false; er vefversluninn hjá OK ;)
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Dell fartölva

Póstur af depill »

Mér finnst þetta nú aldrei sérstök "far"tölva þegar maður er kominn í þessa skjástærð. Ertu eithvað að fara ferðast með þessa vél eða er þetta bara fartölva til að vera fartölva.

Þú getur fengið TÖLUvert betri borðvél fyrir þennan pening heldur en laptop. Gætir fengið bara fína borðvél eða mesta lagi miðlungsfartölvu ( miðað við þessa skjástærð ) fyrir þennan pening.

Ég myndi segja að þessi ( okey ekki 17" en samt ágætisvél)

Hér er svo low-end útgáfurnar frá Dell, sýnist 17" vera ódýrast þar á 229 þúsund.
Skjámynd

Skapvondur
Bannaður
Póstar: 73
Skráði sig: Sun 06. Júl 2008 23:06
Staða: Ótengdur

Re: Dell fartölva

Póstur af Skapvondur »

Eitthvað varið í fartölvunar hjá hugver.is?
Ég er svona Semi-Þolinmóður, ég get alveg beðið í röð í 3 tíma, en ef tölvan mín bilar..."&%$/$&/(#%/$#"#!"$"&#$(&(=)&%/$$!!!! DIE DIE DIE DDDIIIEEE!!!!!!!
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Dell fartölva

Póstur af mind »

Eftir því sem ég best veit þá eru þær ennþá samsettar af þeim.

Þ.e.a.s. örgjörvi,minni og harður diskur sett í, gæti hafað breyst samt.

Að öllu jöfnu þýðir það lægra verð og hærri bilanatíðni(bara fleiri skref til að eitthvað farið úrskeiðis).
Svara