Boota af floppy?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Boota af floppy?

Póstur af Rednex »

Er hægt að boota linux af floppy eins og er of gert í windows, fyrst af floppy og svo opnar maður geisladiskin og byrjar að installa. Ég næ ekki að boota af cd :(
Ef það virkar... ekki laga það !
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

já. það er hægt.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Meir að segja til distró sem eru bara á einum floppy ;) Efast samt um að það gagni þér mikið...

Hvaða distró ertu að fara setja upp?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Höfundur
Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rednex »

ég var að hugsa um að setja RedHat 9 upp án gluggakerfis, er að setja þetta upp á ELD gömlu tölvuna 133mhz og ætla að hafa hana sem webserver (hafa eina littla heimasíðu á henni). Ég er opinn fyrir öllum gerðum af Linux ef að þetta sé of stórt fyrir hana.
Ef það virkar... ekki laga það !

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Er hún og lítil fyrir Slackwere?

(ég var að fatta það núna, ég hef aldrei spáð í því hvernig það er skrifað. Er þetta rétt hjá mér?)
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Ég myndi frekar horfa í átt að slackware...
Voffinn has left the building..
Svara