Vantar hjálp með fartölvu!

Svara

Höfundur
nfanadnetoN
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 26. Des 2006 01:19
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp með fartölvu!

Póstur af nfanadnetoN »

Ég var að setja upp nýja vírusvörn í fartölvuna mína og þá fraus hún og ég hef ekkert getað gert í henni síðan. Ég setti upp avast antivirus og síðan setti ég líka upp nod32 en þá fraus tölvan. Og núna alltaf þegar ég kveiki á henni þá ræsir hún sér alveg venjulega en svo eftir smá stund þá frís hún bara og ekkert hægt að gera!

Veit einhver hvað ég get gert? annað en að fara með hana í viðgerð?
Skjámynd

mind
</Snillingur>
Póstar: 1073
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með fartölvu!

Póstur af mind »

Stýrikerfi ?

Ef svarið er windows xp.

Ræsa henni upp í safe mode.

Remote control - add remove programs

Taka út báðar vírusvanir

Restarta 2 svar sinnum.

Láta upp þá vírusvörn sem þú ætlar að nota,
Svara