Halo er frá 2001 svo nei ég get ekki sagt að grafíkin í honum sé flott þó þetta sé fyrsti leikurinn sem notar almennilega bump mapping og þess virði að slefa yfir ( prófaðu bara að lýsa með vasaljósi á málma í myrkri )
samanborið við leiki núna 2003 þá er það ósamgjarnt að bera það saman, þó er Halo með flott bump mapping og shaders sem fáir leikir eru með í dag.
Það er Gearbox að kenna hve illa hann keyrist á PC hefði ég haldið, ef ekki þá sýnir það hversu vel optimized hin 733 mhz vél með 64mb shared með sérbyggðu DX8 korti. Halo á PC styður DX9 shaders, skiptir nánast engu máli þar sem leikurinn var gerður fyrir DX8...
Halo er lélegur á PC en góður á Xbox, hann er gerður til að vera stjórnaður með stýripinna en ekki mús, þar af leiðandi er hann of auðveldur á PC.
en þetta er bara gömlukellingavæl í mér, haldið áfram með það sem þið voruð að gera.
jæja loksins búin að klára þetta blessaða demo mér finnst allavega single player parturinn af þessu demoi ekkert spez. Það vantar samt íslenskan server svo maður geti prufað multyplayer. Then again þá er þetta bara demo