Sælir,
ég keypti mér Gigabyte GeForce 9600GT TurboForce kortið í gær frá tölvutek en það er ekki að fúnkera eins vel og ég hefði haldið.
Í fyrsta lagi þá hef ég prufað nokkra drivera en ég get t.d. ekki haft hærri upplausn en 1280x1024 sem að mér finnst frekar skrítið þar sem ég hafði fleiri möguleika á síðasta korti (GeForce NX8600GT) sem að er af verri gerð.
Ég svo hef purfað eins og video stress test fyrir CS:S og þar fékk ég 52 fps í average sem er enganvegin nógu gott og Crysis leikurinn bara einfaldlega virkar ekki nema með allt í Low og þá lagga ég samt.
Svo til að toppa þetta fæ ég bara 3,8 í Windows Experience fyrir Graphics og 4,2 fyrir Gaming Graphics.
Hvað er í gangi?
Nýtt Gigabyte 9600GT ekki að gera sig
Re: Nýtt Gigabyte 9600GT ekki að gera sig
Er rafmagnssnúran tengd í skjákortið (6 eða 8 pinna)?
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Re: Nýtt Gigabyte 9600GT ekki að gera sig
Ég virðist hafa fundið driver sem virkar, takk fyrir hjálpina samt sem áður
Re: Nýtt Gigabyte 9600GT ekki að gera sig
Geta skjákortsdriverarnir haft svona mikið að segja?
Eru skjákortsdriverar ekki bara skjákortsdriverar?
Ég er með 8600gt kort sem ég er ekki sáttur við, gæti þetta hjálpað mér?
Gæti ég fengið kortið til að virka betur?
Kv. Decadent
Eru skjákortsdriverar ekki bara skjákortsdriverar?
Ég er með 8600gt kort sem ég er ekki sáttur við, gæti þetta hjálpað mér?
Gæti ég fengið kortið til að virka betur?
Kv. Decadent
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Nýtt Gigabyte 9600GT ekki að gera sig
decadent skrifaði:Geta skjákortsdriverarnir haft svona mikið að segja?
Eru skjákortsdriverar ekki bara skjákortsdriverar?
Ég er með 8600gt kort sem ég er ekki sáttur við, gæti þetta hjálpað mér?
Gæti ég fengið kortið til að virka betur?
Kv. Decadent
ef þú ert með driver sem var gefinn út áður en kortið þitt, þá gæti það kannski hjálpað. God only knows.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller