þegar ég hægri klikka á my Recycle Bin ... og ætla ad gera "emtpy recycle bin" þá frosnar tölvan
þetta er alveg agalegt...
ég er med Norton system works í gangi.. og þá heitir þetta
My Norton Protected Recycle Bin
vitiði hvað gæti verið að ?
Frosnar :s
Frosnar :s
Dont Worry.. you can sleep when your dead
-
- Staða: Ótengdur
Re: Frosnar :s
Corey skrifaði:þegar ég hægri klikka á my Recycle Bin ... og ætla ad gera "emtpy recycle bin" þá frosnar tölvan
þetta er alveg agalegt...
ég er med Norton system works í gangi.. og þá heitir þetta
My Norton Protected Recycle Bin
vitiði hvað gæti verið að ?
Sæll.
Það gæti verið einhvað furðulegt í ruslatunnunni, eða að Northon er að rugla.
Opnaðu upp ruslatunnuna þína, og gerðu restore á það sem í henni er.
Finndu svo hlutina og veldu þá.
Haltu inni SHIFT takkanum og Ýttu á DELETE takkann á lyklaboðinu, og veldu svo ENTER. Þá delítast þessir hlutir út án þess að fara í ruslatunnuna.
Ef þetta virkar ekki, myndi ég uninstalla northon og sjá hvort það lagist ekkii við það.
Endilega láttu svo vita hvort þetta virkar.