Blizzard

Svara

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Blizzard

Póstur af Arkidas »

Það vantar almennilegt Blizzard samfélag á Íslandi. Að vísu halda flestir sig á Huga, en þegar psx.is kom á síðasta ári fóru flestir Playstation áhugamenn frá Huga þangað svo mér datt í hug að það sama gæti gengið með Blizzard. Ég hef verið að íhuga að koma upp slíku samfélagi og hef nokkurra ára reynslu af spjallborðskerfum og mundi ég nota vBulletin kerfið með sérðsniðnu útliti sem er þegar tilbúið.

Hvað finnst ykkur um þessa hugmynd?
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Blizzard

Póstur af Halli25 »

Fínt, hata barnaskapinn sem kemur á http://www.hugi.is/blizzard" onclick="window.open(this.href);return false; en það er eina sameiginlega svæðið fyrir blizz áhugamenn á íslandi :)
Starfsmaður @ IOD
Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Blizzard

Póstur af Demon »

Arkidas skrifaði:Það vantar almennilegt Blizzard samfélag á Íslandi. Að vísu halda flestir sig á Huga, en þegar psx.is kom á síðasta ári fóru flestir Playstation áhugamenn frá Huga þangað svo mér datt í hug að það sama gæti gengið með Blizzard. Ég hef verið að íhuga að koma upp slíku samfélagi og hef nokkurra ára reynslu af spjallborðskerfum og mundi ég nota vBulletin kerfið með sérðsniðnu útliti sem er þegar tilbúið.

Hvað finnst ykkur um þessa hugmynd?

Ég myndi allavega kíkja þarna inn.
Blizzard does make good games.

EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Blizzard

Póstur af EmmDjei »

ég væri alltaf á því :wink:
viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Re: Blizzard

Póstur af Arkidas »

Ég mundi þó tæpast eyða tíma í að þýða spjallborðskerfið en það kemur varla að sök?

EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Blizzard

Póstur af EmmDjei »

neinei
viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust
Skjámynd

jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða: Ótengdur

Re: Blizzard

Póstur af jericho »

hefur eitthvað gerst í þessum málum? Er íslensk blizzard síða komin upp?

5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Re: Blizzard

Póstur af einzi »

Þið meinið Activision-Blizzard

http://blog.washingtonpost.com/posttech ... v=rss_blog" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Re: Blizzard

Póstur af Arkidas »

Ég er ekki viss um að þetta borgi sig þar sem það hafa ekki margir veitt þessari hugmynd athygli. #-o
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Blizzard

Póstur af Halli25 »

Arkidas skrifaði:Ég er ekki viss um að þetta borgi sig þar sem það hafa ekki margir veitt þessari hugmynd athygli. #-o
Held frekar að þetta sé ekki rétti staðurinn til að spyrja þar sem fáir hérna spila blizzard leiki :)
Starfsmaður @ IOD
Svara