Nýr tölvuskjár slash sjónvarp

Svara

Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Nýr tölvuskjár slash sjónvarp

Póstur af Andriante »

Ok mig hjálp með að velja nýjan tölvuskjá.. Hann verður aðallega notaður í tölvuleikjaspilun, bæði pc og ps3 svo að það verður að vera hægt að tengja ps3 í hann. Einnig væri plús ef það væri hægt að horfa á sjónvarp í honum, s.s. skjáeinn orsom en það er ekkert must.

eins og ég segi þá skiptir ekki máli hvort þetta sé tölvuskjár sem getur gert bæði eða sjónvarp sem getur bæði en gæði í tölvuleikjum í fyrirrúmi.

Ég veit ekki hversu stóran skjá ég þarf þar sem ég sit um meter frá honum grunar að það sé svona 26" - 32" en alls ekki minna en það.

Budget er 70k kannski hærra

hverju mæliði með?

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Nýr tölvuskjár slash sjónvarp

Póstur af ÓmarSmith »

Enginn einasta spurning.


Tölvutækni eru með frábæran Viewsonic skjá sem er 28" kvikindi, . Virkar frábærlega sem TV og PC skjár. Hann er reyndar ekki með DVI tengi heldur bara HDMI, en það er held ég hægt að fá breytistykki á þetta :)


Svo eru þeir reyndar líka með geðveikan 25.5" Samsung skjá sem er með bæði HDMI og DVI tengi.

Er sjálfur líklegast á leiðinni á svona stykki fljótlega :)

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=940

Kíktu upp í Hamraborg og sjón er sögu ríkari !!
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Re: Nýr tölvuskjár slash sjónvarp

Póstur af Windowsman »

Eitt orð.

MAGNAÐ

Ég sá þennan skjá fyrir stuttu og þetta er ótrúlegt.
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Re: Nýr tölvuskjár slash sjónvarp

Póstur af Andriante »

Windowsman skrifaði:Eitt orð.

MAGNAÐ

Ég sá þennan skjá fyrir stuttu og þetta er ótrúlegt.


Já það eftir dílnum sem þið reddið mér á honum.

Er búinn að versla fyrir 210k hjá ykkur síðasta hálfa árið. Hversu mikinn afslátt gefiði mér ? :)

Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Re: Nýr tölvuskjár slash sjónvarp

Póstur af Windowsman »

HAHA.

Not the first one to make this mistake.

Ég vinn ekki hjá tölvutækni.

Ég er bara ánægður viðskiptavinur.
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Re: Nýr tölvuskjár slash sjónvarp

Póstur af Andriante »

Windowsman skrifaði:HAHA.

Not the first one to make this mistake.

Ég vinn ekki hjá tölvutækni.

Ég er bara ánægður viðskiptavinur.


:)
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr tölvuskjár slash sjónvarp

Póstur af zedro »

Windowsman skrifaði:Eitt orð.

MAGNAÐ

Ég sá þennan skjá fyrir stuttu og þetta er ótrúlegt.

Word. Kísildalur er að selja sama skjá og hann er vægast sagt ótrúlegur litirnir er geggjaðir þetta er klárlega málið í 28 tommunni.

Andriante skrifaði:Er búinn að versla fyrir 210k hjá ykkur síðasta hálfa árið. Hversu mikinn afslátt gefiði mér ? :)

Eflaust ekki neitt nema þeir séu að fá svaka díl á honum sem ég efast einhvernveginn. Þeir myndu enda á því að borga með.
Svo fer það allsvakalega í taugarnar á mér þegar fólk er alltaf að biðja um afslátt :evil: er fólk virkilega ekki að fatta að
ef það sé að fá afslátt var verslunin óbeint að segja "HAHA ég er búinn að vera tröllríða ykkur öllum í rassgatið með okrinu mínu".
Svo er komið að litlu köllunum Kísildal, Tölvuvirkni og öllu þessu litlu sem eru með hlutina á mannsæmandi verði verða fyrir barðinu
á "afsláttar" menninguni.

Fólk hættið að hugsa um afslátt alltaf og hugsið meira um hvernig þið getir stutt ykkar menn. Með því að fá "afslátt" í litlu búðunum
eruð þið að draga úr innkomunni sem búðin gæti notað til að stækka við sig fá stærri sendingar fleiri vöru og margt fleyra.

Styrkjum okkar búðir sem hugsa meira um neitendann en um sjálfan sig ! ! !
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýr tölvuskjár slash sjónvarp

Póstur af Pandemic »

Zedro skrifaði:Word. Kísildalur er að selja sama skjá og hann er vægast sagt ótrúlegur litirnir er geggjaðir þetta er klárlega málið í 28 tommunni.


Mér hefur aldrei fundist litir geggjaðir, þeir eru bara raunverulegir eða ýktir, en sitt sýnist hverjum.

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Nýr tölvuskjár slash sjónvarp

Póstur af Dazy crazy »

Zedro skrifaði:
Windowsman skrifaði:Eitt orð.

MAGNAÐ

Ég sá þennan skjá fyrir stuttu og þetta er ótrúlegt.

Word. Kísildalur er að selja sama skjá og hann er vægast sagt ótrúlegur litirnir er geggjaðir þetta er klárlega málið í 28 tommunni.

Andriante skrifaði:Er búinn að versla fyrir 210k hjá ykkur síðasta hálfa árið. Hversu mikinn afslátt gefiði mér ? :)

Eflaust ekki neitt nema þeir séu að fá svaka díl á honum sem ég efast einhvernveginn. Þeir myndu enda á því að borga með.
Svo fer það allsvakalega í taugarnar á mér þegar fólk er alltaf að biðja um afslátt :evil: er fólk virkilega ekki að fatta að
ef það sé að fá afslátt var verslunin óbeint að segja "HAHA ég er búinn að vera tröllríða ykkur öllum í rassgatið með okrinu mínu".
Svo er komið að litlu köllunum Kísildal, Tölvuvirkni og öllu þessu litlu sem eru með hlutina á mannsæmandi verði verða fyrir barðinu
á "afsláttar" menninguni.

Fólk hættið að hugsa um afslátt alltaf og hugsið meira um hvernig þið getir stutt ykkar menn. Með því að fá "afslátt" í litlu búðunum
eruð þið að draga úr innkomunni sem búðin gæti notað til að stækka við sig fá stærri sendingar fleiri vöru og margt fleyra.

Styrkjum okkar búðir sem hugsa meira um neitendann en um sjálfan sig ! ! !


Word
Ég kom einhvern tímann í tölvulistann að morgni til eftir að hafa lesið auglýsingabæklinga og það var sprengjutilboð í tölvulistanum og tilboð í held ég tölvutek líka. Ég skoðaði þessa bæklinga saman og kom svo í tölvulistann og ætlaði að fá dvd diska og fullyrti að þeir hefðu verið á tilboði í blaðinu þeirra en afgreiðsludrengurinn mundi ekki eftir því og það var ekki í blaðinu (ruglaði óvart saman við tilboð í tölvutek) en hann sagði sættirðu þig við að fá þetta á 840, verðið í hillunni var 15xx eitthvað og ég sagði bara jájá. Spurning hvort að þeir smyrji svona svakalega á þetta eða hvort hann trúði mér?
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Re: Nýr tölvuskjár slash sjónvarp

Póstur af Yank »

Eina sem ég myndi hafa áhyggjur af með þannann skjá er áhorfshornið vegna þess að þú talar um sjónvarps gláp. Ég veit ekki betur en að þetta sé 6 bita panel.

Þannig farðu og skoðaðu skjáinn, stattu nokkra metra frá og beigðu þig örlítið niður til þess að sjá hvort myndin verði ekki meira en svo óskýr að þú getir lifað með því.

Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Re: Nýr tölvuskjár slash sjónvarp

Póstur af Andriante »

Yank skrifaði:Eina sem ég myndi hafa áhyggjur af með þannann skjá er áhorfshornið vegna þess að þú talar um sjónvarps gláp. Ég veit ekki betur en að þetta sé 6 bita panel.

Þannig farðu og skoðaðu skjáinn, stattu nokkra metra frá og beigðu þig örlítið niður til þess að sjá hvort myndin verði ekki meira en svo óskýr að þú getir lifað með því.


góður punktur takk
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Nýr tölvuskjár slash sjónvarp

Póstur af CendenZ »

Yank skrifaði:Eina sem ég myndi hafa áhyggjur af með þannann skjá er áhorfshornið vegna þess að þú talar um sjónvarps gláp. Ég veit ekki betur en að þetta sé 6 bita panel.

Þannig farðu og skoðaðu skjáinn, stattu nokkra metra frá og beigðu þig örlítið niður til þess að sjá hvort myndin verði ekki meira en svo óskýr að þú getir lifað með því.



Ég var akkúrat að pæla í því sama, er hægt að horfa á þetta frá mismunandi sjónarhorni ?

ss. situr í sófanum og horfir á hlið
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr tölvuskjár slash sjónvarp

Póstur af GuðjónR »

Ég er með þennan skjá og verð að segja að hann er truuuufffflllllaaaðððður.
Mæli 500% með honum!

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr tölvuskjár slash sjónvarp

Póstur af hsm »

GuðjónR skrifaði:Ég er með þennan skjá og verð að segja að hann er truuuufffflllllaaaðððður.
Mæli 500% með honum!

Ég er með sama skjá og Guðjón og hann er bara truuuufffflllllaaaðððður eins og Guðjón segir :D
Skoðaði bæði Samsung og Viewsonic
Og ég féll fyrir Samsung þó að mér finnist Viewsonic ekki slappur.
Og sé ég alls ekki eftir því.
Mér hefur alltaf þótt vænt um tölvudótið mitt en í dag er ég ÁSTFANGINN :oops:
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Nýr tölvuskjár slash sjónvarp

Póstur af ManiO »

GuðjónR skrifaði:Ég er með þennan skjá og verð að segja að hann er truuuufffflllllaaaðððður.
Mæli 500% með honum!



Vinsamlegast ekki vekja upp gamla þræði, 1. aðvörun [-X
:lol:
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr tölvuskjár slash sjónvarp

Póstur af GuðjónR »

4x0n skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég er með þennan skjá og verð að segja að hann er truuuufffflllllaaaðððður.
Mæli 500% með honum!



Vinsamlegast ekki vekja upp gamla þræði, 1. aðvörun [-X
:lol:

gamalt er afstætt ;)
Svara