Battlefield Bad Company


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Battlefield Bad Company

Póstur af ÓmarSmith »

Sælir allir.

Ég er í Beta spilun á þessum magnaða leik fyrir Xbox360 og rakst á amk 2 íslendinga í gær.

Siggi the Ripper var annar og ég man ekki hvað hinn hét.

Leynast þeir nokkuð hérna á Vaktinni líka ? ;)



Væri gaman að heyra ef það væru fleiri að spila þennan leik í betunni. Hreint út sagt alveg frábær leikur. Eini MP leikurinn sem ég hef e-ð fiktað í af ráði á XBOX360.

Þvílíkt action, sprengingar og læti , að það hálfi væri helmingi meira en yfirdrifið nóg.

Og soundið í leiknum er alveg rosalegt. Það besta so far í tölvuleik held ég bara. í 6.1 kerfi eins og ég er með þá finnst mér alltaf eins og veggurinn á bakvið mig sé að springa. Ekkert nema bombur hægri vinstri og ég veiet ekki hvað .
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Vá hvað þeir eru búnir að eyðileggja seríuna.
BF1942 4tw
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

Er akkúrat að fara að festa kaup á 1942... enda besti BF leikur ever... og með betri leikjum ever... fer í top 5....

(Snake í Nokia 6610, AOE, Super Mario, Bubbles, Bf42)

Xbox... bwuh.... kaupi mér seint xbox...
Modus ponens

hallihg
Gúrú
Póstar: 521
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Staða: Ótengdur

Póstur af hallihg »

Bubbles?

Þú gerðir lítið úr sjálfum þér þarna.

EDIT: Ég skal reyndar draga þetta til baka ef þú getur sýnt mér að þú sért með down syndrome.
count von count
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

Ég er ekki að tala um ÞETTA


Ég er að tala um eldgamlan leik...
Modus ponens
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

hallihg skrifaði:Bubbles?

Þú gerðir lítið úr sjálfum þér þarna.

EDIT: Ég skal reyndar draga þetta til baka ef þú getur sýnt mér að þú sért með down syndrome.
Bubbles er baaara flottastur !
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Póstur af Klemmi »

Baldur's Gate leikirnir eru án efa þeir beztu sem gerðir hafa verið, þarf ekki að fara út í útskýringar á því, þetta er einfaldlega staðreynd, ekki bara mitt álit.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Klemmi, þarft að bæta við PC leikirnir, ekki console, og svo má ekki gleyma Fallout og Torment.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Póstur af Klemmi »

4x0n skrifaði:Klemmi, þarft að bæta við PC leikirnir, ekki console, og svo má ekki gleyma Fallout og Torment.
Ahh, fyrirgefðu, hef ekki spilað console dótið, bara heyrt slæma hluti. Annars hafði ég mjög gaman af Fallout leikjunum (það er 1 og 2, ekki Tactics) og Torment var góður nema hvað að ég spilaði hann svo seint, held ég hefði fílað hann meira ef ég hefði verið yngri :oops:
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

http://www.youtube.com/watch?v=MzEPGB6F7XQ

Henti einu helvíti skemmtilegu video á Youtube frá gömlu góðu dögunum.
Enjoy
Skjámynd

Silly
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 22. Jún 2003 12:18
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield Bad Company

Póstur af Silly »

ÓmarSmith skrifaði:Sælir allir.

Ég er í Beta spilun á þessum magnaða leik fyrir Xbox360 og rakst á amk 2 íslendinga í gær.

Siggi the Ripper var annar og ég man ekki hvað hinn hét.

Leynast þeir nokkuð hérna á Vaktinni líka ? ;)



Væri gaman að heyra ef það væru fleiri að spila þennan leik í betunni. Hreint út sagt alveg frábær leikur. Eini MP leikurinn sem ég hef e-ð fiktað í af ráði á XBOX360.

Þvílíkt action, sprengingar og læti , að það hálfi væri helmingi meira en yfirdrifið nóg.

Og soundið í leiknum er alveg rosalegt. Það besta so far í tölvuleik held ég bara. í 6.1 kerfi eins og ég er með þá finnst mér alltaf eins og veggurinn á bakvið mig sé að springa. Ekkert nema bombur hægri vinstri og ég veiet ekki hvað .
Það vill þannig til að ég er með gripinn líka. Er búin að prufa að spila smá og hann lofar góðu. Minnsta kosti í MP og Grafík.

Kv. Bumbi.

Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield Bad Company

Póstur af ÓmarSmith »

já ég sá þig online um daginn.

Mér finnst grafíkin reyndar stundum virka eins og í 800x600 ;)

en hún er klárlega betri í Full version.

ELSKA að bomba hús í öreindir !!!!


Þetta er án efa besti MP leikur sem ég hef spilað í Xbox og einn af betri MP leikur sem e´g hef spilað almennt.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re:

Póstur af Dazy crazy »

Pandemic skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=MzEPGB6F7XQ

Henti einu helvíti skemmtilegu video á Youtube frá gömlu góðu dögunum.
Enjoy
Magnað video og líka annað þarna sem heitir sunshine og aim@me framkvæma flugfimleika.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Staða: Ótengdur

Re: Re:

Póstur af Stebet »

Dazy crazy skrifaði:
Pandemic skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=MzEPGB6F7XQ

Henti einu helvíti skemmtilegu video á Youtube frá gömlu góðu dögunum.
Enjoy
Magnað video og líka annað þarna sem heitir sunshine og aim@me framkvæma flugfimleika.
hehe. man eftir þessi vídjói... enda var ég einn af tökumönnunum :P... [89th] Ghostrider. Langt síðan maður hefur séð þetta.

hallihg
Gúrú
Póstar: 521
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield Bad Company

Póstur af hallihg »

Af hverju hættu menn að spila BF1942 svona skyndilega?

Skil það ekki meðan CS er ennþá við lýði.
count von count

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Re: Re:

Póstur af CraZy »

Stebet skrifaði:
Dazy crazy skrifaði:
Pandemic skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=MzEPGB6F7XQ

Henti einu helvíti skemmtilegu video á Youtube frá gömlu góðu dögunum.
Enjoy
Magnað video og líka annað þarna sem heitir sunshine og aim@me framkvæma flugfimleika.
hehe. man eftir þessi vídjói... enda var ég einn af tökumönnunum :P... [89th] Ghostrider. Langt síðan maður hefur séð þetta.
hahaha váá hvað ég man eftir þessu, good times.
Ég hét CraZy (killer) í bf ef einhver man eftir mér, vá núna langar mér að taka einn leik

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield Bad Company

Póstur af Dazy crazy »

hóst*mér*hóst [-X .

Ég er meira en til í leik í 1942, hef bara spilað við bróður minn og hann suckar. :-" Nei segi svona, hann er ágætur en samt leiðinlegt að vera 1 vs 1.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield Bad Company

Póstur af Yank »

hallihg skrifaði:Af hverju hættu menn að spila BF1942 svona skyndilega?

Skil það ekki meðan CS er ennþá við lýði.
BF42 náði nú aldrei jafn miklum vinsældum og CS, ætli þetta hafi ekki verið 200-300 spilarar hér á landi þegar best lét.
Það er einnig svolítið meira mál að halda utan um BF1942 clan með amk 20+ spilurum en CS clan. Spurning hvort hægt sé að fá reynslu mans af klanveseni í BF42 metna sem doktorsnám í barnasálfræði #-o

En það má eiginlega bara kenna EA um það hvernig fór held ég, dæla út framhaldi eins og BF vietnam, BF2, BF2142 osfv. sem voru aldrei neitt nema rusl.
Fyrir mér þá drap líka takmörkun á tækni BF2 spilun allavega fyrir klön, því ping skiptir meira máli í þeim leik heldur en BF42 vegna meiri hraðari. Þannig var og er sennilega enn besta mögulega ping út 50+ms á server í Skotlandi, sem er fjandi mikið handycap í FPS leik ef spila á við bestu spilara í heiminum og ná árangri.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield Bad Company

Póstur af ManiO »

DoD var líka margfalt skemmtilegri WW2 mp leikur.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield Bad Company

Póstur af Andriante »

Ég held að þessi leikur eigi eftir að floppa, sure það er örugglega gaman að fíflast í honum í 1-2 mánuði og sprengja drasl í tætlur svo deyr hann eins og BF2, BF2142 etc..
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield Bad Company

Póstur af Gúrú »

Allir sem að spila bf leikina enda alltaf í cs
Modus ponens

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield Bad Company

Póstur af Blackened »

Gúrú skrifaði:Allir sem að spila bf leikina enda alltaf í cs
...Rangt!

ég spilaði BF mikið í denn.. en ég vil ekki sjá CS..
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield Bad Company

Póstur af Gúrú »

Blackened skrifaði:
Gúrú skrifaði:Allir sem að spila bf leikina enda alltaf í cs
...Rangt!

ég spilaði BF mikið í denn.. en ég vil ekki sjá CS..

Ert þú allir?
Modus ponens
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Battlefield Bad Company

Póstur af beatmaster »

Gúrú skrifaði:
Blackened skrifaði:
Gúrú skrifaði:Allir sem að spila bf leikina enda alltaf í cs
...Rangt!

ég spilaði BF mikið í denn.. en ég vil ekki sjá CS..

Ert þú allir?
Hann er nógu mikið til að gera fullyrðinguna þína ranga...
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Svara