AMD dual borð

Svara
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

AMD dual borð

Póstur af elv »

Vitið þið um einhverja sem selja Dual socket borð, hef bara séð Asus borðið á Computer.is finnsta það aðeins of dýrt miðað við hvað þetta er gamalt

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Boðeind eru líka með þannig.

Að vísu var það server borð, ég spurði þá hvað dual opteron 64 bita borð myndi kosta, það var víst yfir 100 kallinn.
Hlynur
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Hmmmm sé ekkert á síðunni þeirra
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

geggjað ætli það sé hægt að fá DUAL AMD64???
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

GuðjónR skrifaði:geggjað ætli það sé hægt að fá DUAL AMD64???
Ertu eitthvað veikur guðjón minn? Ég er farinn að hafa áhyggjur af þér...
Voffinn has left the building..

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »

Spurning um að hann hafi farið öfugum megin uppúr rúminu í morgun :?
Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

GuðjónR skrifaði:geggjað ætli það sé hægt að fá DUAL AMD64???
Held ekk,i kannski FX
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Þetta er farið að verða nokkuð alvarlegt, hann GuðjónR er búinn að klára þónokkrar setningar um AMD í röð án skítkasts, og meira að segja kominn með AMD avatar. Er ekki allt í lagi ?!!?!? :shock:

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ertu ekki að fatta þetta halanegri?
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

huh?
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Það er nú einhverjir mánuðir síðan AMD Opteron örrinn kom á markað. Hann er hinsvegar ekki hugsaður sem desktop örri, frekar gerður fyrir servera. Það má ekki rugla honum saman við Athlon64, þótt þeir séu báðir 64 bita þá er Athlon64 ætlaður fyrir desktop vinnlsu. Ég er ekki klár á hvort Athlon64 sé væntanlegur í SMP uppfærslu, ég efast það. En annars er Opteron server örgjörvi og kemur aðeins í SMP uppfærslum skilst mér, þá 2x 4x eða 8x og er afskaplega dýr, sem og móðurborðin :?
OC fanboy
Svara