Er að spá að smíða mér kassa úr fíber.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2003 21:21
- Staða: Ótengdur
Er að spá að smíða mér kassa úr fíber.
Er kominn með hugmynd að tölvukassa sem ég ætla að smíða,ég þigg allar ábendingar. ég er þó harðákveðinn í því að hafa loftinntak að ofann einsog á formúlukappaskturs bílunum. og koma þar fyrir viftu. kassinn sjálfur verður gerður úr fíber. startið nú listræna eðlinu í ykkur og komið með hugmyndir. Já ég er ga ga og nú er það komið á hreint.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2003 21:21
- Staða: Ótengdur
Viftan
viftan á að blása köldu lofti inn.
-
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2003 21:21
- Staða: Ótengdur
humm
ef maður hefur nógu kraftmikla viftu og tvær lofttúður að aftann vona ég að þetta virki, ef ekki þá verður maður að einsog þú segir að blása heita loftinu út þar.
-
- Nörd
- Póstar: 144
- Skráði sig: Mið 06. Ágú 2003 09:09
- Staðsetning: rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
slepptu frekar túðunni og smíðaðu kassa eftir sömu fyrirmynd og orkuveitan notaði fyrir nýja húsið sitt:
http://www.starwars.com/databank/vehicle/sandcrawler/img/movie_bg.jpg
http://www.starwars.com/databank/vehicle/sandcrawler/img/movie_bg.jpg
coffee2code conversion
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 17
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2003 21:21
- Staða: Ótengdur
smíða kassa
sker fyrst út kassann einsog hann á að vera og set síðann fíber á froðuplastmótið, er með teikningu af kvikindinu. formúlann sjálf heillar mig ekki heldur hvernig hlutinir eru hannaðir og gerðir, alveg einsog lofttúðann fyrir ofann ökumann. skelli mynd af gripnum inná síðuna þegar að ég er búinn.