Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Höfundur
prg_
Fiktari
Póstar: 88 Skráði sig: Þri 09. Jan 2007 20:46
Staða:
Ótengdur
Póstur
af prg_ » Þri 19. Feb 2008 01:37
Það er ekki hægt að stofna söluþráð án þess að allt fari off topic í vitleysu! Nú er aftur komin inn einhver steypubíll á "Vantar flatsjónvarp" auglýsingaþráðinn. Djöfulsins kjaftæði er þetta.
End of rant
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755 Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af zedro » Þri 19. Feb 2008 02:40
prg_ ertu að tala um
" Óska eftir notuðu TV LCD eða Plasma 42"+" þráðinn?
urban- virðist vera búinn að taka hann í gegn.
Já það er verið að vinna í þessu vandamáli,
öll óþarfa komment eru fjarlægð og notendur
fá hiklaust aðvörun.
Til þeirra sem lenda í rugli á söluþráðum sínum
endilega senda mér PM og þræðir verða hreinsaðir
og notendur áminntir.
Last edited by
zedro on Þri 19. Feb 2008 15:32, edited 1 time in total.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569 Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða:
Ótengdur
Póstur
af CendenZ » Þri 19. Feb 2008 10:58
Zedro skrifaði: prg_ ertu að tala um
" Óska eftir notuðu TV LCD eða Plasma 42"+" þráðinn?
urban- virðist vera búinn að taka hann í gegn.
Já það er verið að vinna í þessu vandamáli,
öll óþarfa komment eru fjarlægð og notendur
fá hiklaust aðvörun.
Til þeirra sem lenda í rugli á söluþráðum sínum
endilega senda mér PM og þræðir verða hreinsaðir
og notendur áminntir.
Hreinsun og áminning.
MÚHAHA!!!
zedro ze pigzfarmer
Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284 Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Birkir » Mið 20. Feb 2008 00:27
Off-topic umræður eru eitt það skemmtilegasta sem gerist á spjallborðum.. Hvað þá söluþráðum, ég er ekkert að tala um eitthvað brutal off-topic, heldur bara það sem þræðir þróast yfir í eitthvað annað..
Svo heldur þetta söluþráðunum líka á toppnum, hver vill það ekki?
(Það er heldur ekki off-topic að commenta á verð og auglýsinguna sjálfa)