Sælir drengir, ég er að setja nýja kælingu á örgjörvann minn þessa hérna HÉR og ég var að spá í hvaða hiti ætti að teljast eðlilegur?
Þetta er passív kæling þannig að ég hef ekki hugmynd um hvort að það sé "eðlilegt" að hitinn á örgjörvanum fari eitthvað yfir 50.
Eigið þið svona sem þið eruð að nota bara án viftu? hver er hitinn hjá ykkur? Ég er ekki að Overclocka neitt
Hiti á Thermalright Ultra Extreme 120
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 78
- Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Hiti á Thermalright Ultra Extreme 120
| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Staðsetning: Lýtó
- Staða: Ótengdur
Eðlilegur hiti er svona frá 20-70, fer pínupons eftir því hvernig örgjörva þú ert með.
Það væri allavega ekki verra að fá að vita hvernig örgjörva þú ert með því þeir eru eins misjafnir og þeir eru viele.
Edit: hehe sorry sá ekki undirskriftina.
Ef hann er undir 55 í full load þá ertu bara alveg í grænni lautu og þarft ekkert að hafa áhyggjur af því meir.
Það væri allavega ekki verra að fá að vita hvernig örgjörva þú ert með því þeir eru eins misjafnir og þeir eru viele.

Edit: hehe sorry sá ekki undirskriftina.
Ef hann er undir 55 í full load þá ertu bara alveg í grænni lautu og þarft ekkert að hafa áhyggjur af því meir.

Last edited by Dazy crazy on Fös 08. Feb 2008 00:19, edited 1 time in total.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 78
- Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Það stendur í undirskriftinni
en já ég er með Core 2 duo E6400 
Okei ég er að keyra örrann á fullu (rendera video) og hann er búinn að vera á 97-99 load í 15 mínútur, og hann hefur ekki farið yfir 52 gráður.
Á ég þá ekki bara að vera sáttur?


Okei ég er að keyra örrann á fullu (rendera video) og hann er búinn að vera á 97-99 load í 15 mínútur, og hann hefur ekki farið yfir 52 gráður.
Á ég þá ekki bara að vera sáttur?
| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |