Hiti á Thermalright Ultra Extreme 120

Svara

Höfundur
Blasti
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Hiti á Thermalright Ultra Extreme 120

Póstur af Blasti »

Sælir drengir, ég er að setja nýja kælingu á örgjörvann minn þessa hérna HÉR og ég var að spá í hvaða hiti ætti að teljast eðlilegur?
Þetta er passív kæling þannig að ég hef ekki hugmynd um hvort að það sé "eðlilegt" að hitinn á örgjörvanum fari eitthvað yfir 50.
Eigið þið svona sem þið eruð að nota bara án viftu? hver er hitinn hjá ykkur? Ég er ekki að Overclocka neitt
| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

Eðlilegur hiti er svona frá 20-70, fer pínupons eftir því hvernig örgjörva þú ert með. :wink:

Það væri allavega ekki verra að fá að vita hvernig örgjörva þú ert með því þeir eru eins misjafnir og þeir eru viele. :roll:

Edit: hehe sorry sá ekki undirskriftina.

Ef hann er undir 55 í full load þá ertu bara alveg í grænni lautu og þarft ekkert að hafa áhyggjur af því meir. :D
Last edited by Dazy crazy on Fös 08. Feb 2008 00:19, edited 1 time in total.

Höfundur
Blasti
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Blasti »

Það stendur í undirskriftinni ;) en já ég er með Core 2 duo E6400 :)

Okei ég er að keyra örrann á fullu (rendera video) og hann er búinn að vera á 97-99 load í 15 mínútur, og hann hefur ekki farið yfir 52 gráður.

Á ég þá ekki bara að vera sáttur?
| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Póstur af Selurinn »

Það er bara mjög fínt
Svara