Má ég selja hátalara?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara

Höfundur
prg_
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Þri 09. Jan 2007 20:46
Staða: Ótengdur

Má ég selja hátalara?

Póstur af prg_ »

Er að selja hátalara fyrir heimabíó, er það off-topic í söluþræðinum?

Just curious!
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Þér datt ekki í hug að renna í gegnum þráðin og sjá öll hin heimabíóin á sölu?
Dæmi: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t ... highlight=
Til sölu / Óskast keypt
ATH: Einungis ef leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði. VARÚÐ: Við tryggjum ekki farsælar sölur á þessum þræði, fastagestir Vaktarinnar eru mjög ákveðnir og harðir þegar það kemur að VERÐI á notuðum tölvuvörum og því má búast við miklum blammeringum ef verð er sett of hátt.
Heimabíóið mitt er tengt við tölvuna mína þannig að "I think your inn the green" ;)

En já þar sem þetta er nörda spjall þá leyfist allt nördalegt, ThinkGeekyStuff.
Rúm og sófar ofl. í þeim dúr er bannað :P
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

Zedro skrifaði:Þér datt ekki í hug að renna í gegnum þráðin og sjá öll hin heimabíóin á sölu?
Dæmi: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t ... highlight=
Til sölu / Óskast keypt
ATH: Einungis ef leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði. VARÚÐ: Við tryggjum ekki farsælar sölur á þessum þræði, fastagestir Vaktarinnar eru mjög ákveðnir og harðir þegar það kemur að VERÐI á notuðum tölvuvörum og því má búast við miklum blammeringum ef verð er sett of hátt.
Heimabíóið mitt er tengt við tölvuna mína þannig að "I think your inn the green" ;)

En já þar sem þetta er nörda spjall þá leyfist allt nördalegt, ThinkGeekyStuff.
Rúm og sófar ofl. í þeim dúr er bannað :P
sérstaklega sófarnir :lol:
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Póstur af JReykdal »

urban- skrifaði:
Zedro skrifaði:Þér datt ekki í hug að renna í gegnum þráðin og sjá öll hin heimabíóin á sölu?
Dæmi: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t ... highlight=
Til sölu / Óskast keypt
ATH: Einungis ef leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði. VARÚÐ: Við tryggjum ekki farsælar sölur á þessum þræði, fastagestir Vaktarinnar eru mjög ákveðnir og harðir þegar það kemur að VERÐI á notuðum tölvuvörum og því má búast við miklum blammeringum ef verð er sett of hátt.
Heimabíóið mitt er tengt við tölvuna mína þannig að "I think your inn the green" ;)

En já þar sem þetta er nörda spjall þá leyfist allt nördalegt, ThinkGeekyStuff.
Rúm og sófar ofl. í þeim dúr er bannað :P
sérstaklega sófarnir :lol:
En ef það er Lazyboy sjónvarpssófi með innbyggðum ísskáp? Er það ekki vel nördalegt :)
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Klárlega fær það að fljóta hérna ;)
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Svara