Tölvan notar alltof mikið minni.

Svara

Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tölvan notar alltof mikið minni.

Póstur af Birk »

Hvað sjáið þið rangt út úr þessu? Nota ekki explorer og svchost alltof mikið minni? Er í lagi að hreinlega enda processinn á þessu?

Þetta er toshiba fartölva með xp home og 512mb ram. Þessi vandræði byrjuðu eftir að AVG free var sett inn, það er farið út núna. Svo gefur hún öðru hverju villumeldinguna "virtual memory to low".

Mynd

Kveðja..

dadik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 345
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af dadik »

Tjahh .. ég sé nú amk. 3 avg prócessa í gangi hjá þér.

Annars sést nú ekki mikið á þessari mynd. Væri gagnlegra að sjá Performance tabinn.
ps5 ¦ zephyrus G14
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Revenant »

"virtual memory to low" þýðir að það vanti pláss á harðadiskinn. Þegar vinnsluminnið dugar ekki þá notar stýrikerfið ákveðna skrá á harðadisknum (sem getur stækkað og minnkað eftir þörfum) til þess að "buffera" forritið inn í

Til að losna við þetta þá er best að hreinsa aðeins til á harðadiskinum.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

explorer.exe er stýrikerfið, prufaðu bara að slökkva á því þá hverfur start stikan neðst, til að fá hana aftur gerir þú ctrl+alt+del og ferð í applications og new task og skrifar þar explorer.exe og voila.

en hvernig er það er ekki hægt að fara í einhvern tölvuleik og slökkva svo á explorer.exe og halda áfram og spara fullt af minni?

Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebet »

dagur90 skrifaði:explorer.exe er stýrikerfið, prufaðu bara að slökkva á því þá hverfur start stikan neðst, til að fá hana aftur gerir þú ctrl+alt+del og ferð í applications og new task og skrifar þar explorer.exe og voila.

en hvernig er það er ekki hægt að fara í einhvern tölvuleik og slökkva svo á explorer.exe og halda áfram og spara fullt af minni?
Græðir lítið sem ekkert á því. Ef tölvuleikur vill nota allt minnið þá einfaldlega "swappar" Windowsið explorer (og öðru sem er ekki í notkun meðan leikurinn er í gangi) niður í pagefile hvort eð er og losar um minnið fyrir leikinn.
Svara