Opna Bios á gamalli HP tölvu

Svara

Höfundur
PO
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Lau 20. Mar 2004 00:09
Staða: Ótengdur

Opna Bios á gamalli HP tölvu

Póstur af PO »

Hæ, ætlaði að setja upp WinXP í gamla HP tölvu, en ég bara kemst ekki inn í Biosinn, búinn að prufa marga takka en ekkert gerist....

Vitið þið hvernig ég kemst inn í þetta drasl?

Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Póstur af Windowsman »

Sæll

Þegar ram talningin á sér stað líttu upp í hægra hornið þar stendur Boot menu.

T.d. hjá mér er F2
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

ef þetta er fartölva þá getur þetta verið takki sem þú hefur aldrei notað áður og stendur eitthvað á.

hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af hsm »

Er með HP fartölvu og það er F10 hjá mér :)
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
Svara