Móðurborð

Svara
Skjámynd

Höfundur
ElGorilla
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Móðurborð

Póstur af ElGorilla »

Ég er að spá í að fá mér AMD ATHLON XP 2000XP+ örgjörva en ég er ekki viss um hvernig móðurborð.
Gætuð þið nokkuð bennt mér á eitthvað sniðugt móðurborð fyrir þennan örgjörva.

Hustler
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 11. Des 2002 12:16
Staða: Ótengdur

Póstur af Hustler »

ASUS A7V333 mæli með því
Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Atlinn »

Ég er með MSI KT4v það er allveg að fúnkera vel.. kostar bara 16000 og eitthvað eða eitthvað í tölvulistanum
MSI KT4v
hah, Davíð í herinn og herinn burt
Skjámynd

Höfundur
ElGorilla
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af ElGorilla »

Atli þessir hlutir sem eru á info síðunni um móðurborðið hjá msi fylgja þeir með?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Asus A7V8X á að vera nokkuð gott
Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Atlinn »

ElGorilla skrifaði:Atli þessir hlutir sem eru á info síðunni um móðurborðið hjá msi fylgja þeir með?
einn af þeim þarna D Bracked 2 fylgdi, veit að aðeins dýrari útgafan er með bluetooth dótinu, svo er ég með KT4V-L útgafuna sem er með onboard LAN korti (sem er að virka mjög vel)
hah, Davíð í herinn og herinn burt
Svara