Hjálp með að uninstalla ubnutu 7.10

Svara

Höfundur
skolli
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Lau 18. Mar 2006 18:10
Staða: Ótengdur

Hjálp með að uninstalla ubnutu 7.10

Póstur af skolli »

ég installaði ubnutu 7.10 og lét bootloaderinn líka inn en núna langar mig bara að vera með vista og losna við bootloaderinn og ubnutu getur einhver hjálpað mér?

Zorba
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Staða: Ótengdur

Póstur af Zorba »

myndi frekar losa mig við vista
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Póstur af Windowsman »

Já þú myndir gera það en lestu drengur. Hann vill losna við Ubuntu.

Ekki pósta einhverju svona rugli.

En on-Topic hér hefuru prófað að fara í Ubuntu og uinstall?

og ef ekkert virkar er ekki Add or Remove programs eða eitthvað sviðað í Vista?
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is" onclick="window.open(this.href);return false;

Höfundur
skolli
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Lau 18. Mar 2006 18:10
Staða: Ótengdur

Póstur af skolli »

ég hef ekki prófað að fara í ubnutu og uninstall en málið er að ég verð að losna við þennan bootloader ef ég losna við hann og tövlan bootar beint í vista þá get ég bara formattað diskinn sem ubnutu er á..

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

breyttu bara í biosnum að first boot sé af cd og skellir svo bara vista í tölvuna og formattar, ertu búinn að prufa það?
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Zorba
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Staða: Ótengdur

Póstur af Zorba »

Já sorry fyrir hin póstann er dáldið hinseginn
Verður bara að formatta og setja upp vista
=P~
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB
Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Bassi6 »

Þarft ekkert að formata
1. Settu Vista diskinn í og ræstu upp frá honum
2. Eftir að þú hefur valið hvaða tungumál þú vilt nota veldu þá "Repair your computer möguleikan
3. Veldu þá Vista og haltu áfram
4. Opnaðu "Command promt"
5. Skrifaðu þar "Bootrec /fixboot" Síðan "Bootrec /fixmbr" án gæsalappa

Síðan geturðu ræst Vista og eytt Linux Partitioninu

Ég myndi samt frekar henda Vista út og halda mig við Ubuntu
Gates Free

Höfundur
skolli
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Lau 18. Mar 2006 18:10
Staða: Ótengdur

Póstur af skolli »

ég fór nú bara inn í vista og downloadaði EasyBCD og gerði recover bcd í því og nú bootar tölvan beint inní vista og svo formattaði ég bara partionið sem ubuntu var inná

Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Póstur af Ic4ruz »

http://support.microsoft.com/kb/314458

hehe "How to Remove Linux and Install Windows"

Veit að þetta er xp enn etta gæti komið þer að einvherju gagni
Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W
Svara