Css server


Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Staða: Ótengdur

Css server

Póstur af bingo »

Hvað þarf ég góða tölvu til að geta gert server fyrir css? Get ég verið með hann á minni tölvu? Myndi líka þiggja góðar leiðbeiningar á íslensku helst um hvernig á að gera server og þigg öll góð ráð :)

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Það fer bara eftir því hvernig tölvu þú ert með.

En afhverju notaru ekki bara þessa 10++ servera sem eru hér innanlands ?
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

ÓmarSmith skrifaði:Það fer bara eftir því hvernig tölvu þú ert með.

En afhverju notaru ekki bara þessa 10++ servera sem eru hér innanlands ?
Engir/lélegir rcons + leiðinleg maps og reglur perhaps ? :)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Staða: Ótengdur

Póstur af bingo »

tölvan mín er svona!
Örgjörvi @ Intel Core 2 Duo E6750 2,66GHz FSB 1333
Móðurborð @ MSI P31 Neo-F, P31, 4x DDR2, FSB 1333
Vinnsluminni @ 2GB Dual DDR2 667MHz, Corsair með lífstíðarábyrgð
Hljóðkort @ 8 rása Dolby Digital 7.1 hljóðkort
Skjákort @ Geforce 8600GT 512MB, DVI & Tv out
Vifta @ Hljóðlát og góð örgjörvavifta
Netkort @ 10/100/1000 netkort
Tengi @ 4x SATA II, 8 x USB2
500gb harður diskur
Var að pæla í einkaserver en var samt ekki búinn að ákveða það!

Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Staða: Ótengdur

Póstur af bingo »

þegar stórt er spurt er greinilega fátt um svör! :(
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Feikilega nóg fyrir server... þarf nú ekki stórt til að keyra þá.
Annars hef ég ekki hugmynd hvernig þetta dedicated css server dæmi virkar.
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

bingo skrifaði:þegar stórt er spurt er greinilega fátt um svör! :(
Svona í grófum dráttum....

Til þess að setja upp CSS server verðuru að:

1. Vera með fasta ip tölu (ekki möst en ef hún er ekki föst þá er frekar mikið bögg við það að finna hann alltaf).
2. Setur upp Steam og CSS.
3. Setur upp eitthvað admin kerfi .
4. Port forwardar routerinn inn á leikjavélina.
5. Tweak'ar serverinn og býrð til Dedicated server.

Fann þessa síðu sem gæti hjálpa þér http://server.counter-strike.net/

Anyhow Good Luck með serverinn þinn ;)
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Staða: Ótengdur

Póstur af bingo »

Takk fyrir þetta Zedro! En einhver hvernig tölvu þyrfti ég fyrir server? Vill helst ekki vera með hann á minni! Hvað gæti þetta kostað?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

bingo skrifaði:Takk fyrir þetta Zedro! En einhver hvernig tölvu þyrfti ég fyrir server? Vill helst ekki vera með hann á minni! Hvað gæti þetta kostað?
Byrjaðu fyrst á því að redda þér 100mb ljósleiðara, sjáðu svo til með hitt ;) Nema þú viljir hafa þetta 2 manna server rsum.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Staða: Ótengdur

Póstur af bingo »

en ef ég bý á stað þar sem það er ekki í boði að hafa ljósleiðara!
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

bingo skrifaði:en ef ég bý á stað þar sem það er ekki í boði að hafa ljósleiðara!
Verður ekki mjög samkeppnishæfur ef þú ætlar að reka server á heimilistengingu :) Tölvan skiptir lang minnstu máli í þessu. Vesenið er nettengingin.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Staða: Ótengdur

Póstur af bingo »

er ekkert að fara í samkeppni við einn eða neinn! en er enganvegin hægt að vera með server á heimilstengingu?

Höfundur
bingo
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Mán 17. Des 2007 22:58
Staða: Ótengdur

Póstur af bingo »

einhver?
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

Það er alveg hægt, en til að hafa laggfríann server þarf að hafa x mörg kb/s per player til að allt gangi smooth

samkvæmt þessum guide þyrftiru að hafa lágmark 40 Kbps per player í upload hraða.

Allt er hægt í þessum efnum, bara spurning um hvað þú vilt gera mikið og hve vel. ;)

Gangi þér vel með þetta :)

gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Staða: Ótengdur

Póstur af gunnargolf »

einzi skrifaði:samkvæmt þessum guide þyrftiru að hafa lágmark 40 Kbps per player í upload hraða.
Sem þýðir 80kB/s upload hraði fyrir 16 manna server, sem er ekkert svo mikið.
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

þetta er náttúrulega algjört lágmark og gæti verið meira
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

gunnargolf skrifaði:
einzi skrifaði:samkvæmt þessum guide þyrftiru að hafa lágmark 40 Kbps per player í upload hraða.
Sem þýðir 80kB/s upload hraði fyrir 16 manna server, sem er ekkert svo mikið.
Nei. Samkvæmt þessari síðu http://planethalflife.gamespy.com/View. ... d=4&game=3.
Upload speed 240 kB/s = 6 players
Upload speed 320 kB/s = 8 players
Upload speed 400 kB/s = 10 players
Upload speed 480 kB/s = 12 players

Hver player = 40Kb/s

Til viðmiðunar er ég til dæmis með 8MB tengingu, mitt upload er 80KB/s.

Last word: Ljósleiðari.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

hvort er verið að tala um kb eða KB
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

á síðunni er talað um Kílóbits, sem segir að 40 Kílóbits á sec per player sé málið.

16 spilarar eru ( 16 * 40 ) / 8 = 80 KílóBæti á sek í heildina ef grunnskólastærðfræðin bregst mér ekki
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

einzi skrifaði:á síðunni er talað um Kílóbits, sem segir að 40 Kílóbits á sec per player sé málið.

16 spilarar eru ( 16 * 40 ) / 8 = 80 KílóBæti á sek í heildina ef grunnskólastærðfræðin bregst mér ekki
Ekki man ég eftir bitum og bite'um í grunnskóla, kannski missti ég af þeim tíma :roll:
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

Zedro skrifaði:
einzi skrifaði:á síðunni er talað um Kílóbits, sem segir að 40 Kílóbits á sec per player sé málið.

16 spilarar eru ( 16 * 40 ) / 8 = 80 KílóBæti á sek í heildina ef grunnskólastærðfræðin bregst mér ekki
Ekki man ég eftir bitum og bite'um í grunnskóla, kannski missti ég af þeim tíma :roll:
Haha, sammála :) En gæti verið að fara með rangt mál. Leiðréttið þá bara ;)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

kannski ekki skrítið, veit hvernig þetta er með grunnskólana út á landi ;)

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

Ertu að dissa grunnskóla úti á landi, Skagafjörður var hæstur á landinu í pisa könnuninni alræmdu og Varmahlíðarskóli var í mjög háu sæti í heildina.
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Póstur af depill »

dagur90 skrifaði:Ertu að dissa grunnskóla úti á landi, Skagafjörður var hæstur á landinu í pisa könnuninni alræmdu og Varmahlíðarskóli var í mjög háu sæti í heildina.
Shit!! Learn to take a joke.

Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Staðsetning: Lýtó
Staða: Ótengdur

Póstur af Dazy crazy »

Ég veit að þetta var djók, varð bara að koma því á framfæri að
Skagafjörður væri besta sveitafélagið á landinum, Skagafjörður FTW :twisted: :twisted:
Svara