brjálaður hiti á Q6600

Svara
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

brjálaður hiti á Q6600

Póstur af MuGGz »

Er með shuttle sp35p2 pro og q6600 2.4ghz örgjörva

hitinn á örgjörvanum er að chilla á milli 55-60° og svo í fully load er hann að fara í þetta 77°

hvaða rugl er það, er með kassann opin og viftan á örgjörvanum er í smart mode þeas hún hækkar sig eftir því sem örgjörvinn hitnar, og svo er ég með system fan á medium speed og hitinn í kassanum er í svona 50°c+ ..

Er að keyra prime95 núna og hitinn er í þetta 72-77°c og viftan er í botni..

Ég er búin að taka örgjörva viftuna af og hreinsa kælikremið og setja aftur saman með nýju og alveg sama sagan..

þetta er splunkuný vél og þar að leiðandi ekkert ryk í viftum eða þessháttar

Einhverjar hugmyndir eða er ég bara á alveg iiiiilla sucki kjarna ... ?

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Viss um að það sé verið að sýna réttann hita ? Búinn að koma við botninn á heatsinkinu ?
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

byrjaðu á því að loka kassanum

hann er hannaður með að að flytja hitann í burtu lokaður og þar að auki skemmir það bara almennt alltaf loftflæði í kössum að hafa þá opna
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

@Arinn@ skrifaði:Viss um að það sé verið að sýna réttann hita ? Búinn að koma við botninn á heatsinkinu ?
Ég sé sama hita í bios, speedfan og xpctools

hvað meinaru að koma við botnin á heatsinkinu ?
urban- skrifaði:byrjaðu á því að loka kassanum

hann er hannaður með að að flytja hitann í burtu lokaður og þar að auki skemmir það bara almennt alltaf loftflæði í kössum að hafa þá opna
skiptir engu hvort kassinn sé lokaður eða opin hjá mér, er að fá svipaðar eða sömu niðurstöðu
Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

ég byrjaði btw að uppfæra bios-inn á henni þegar ég fékk hana

RELEASE
Update Date
20080103
Description
CheckSum: 5500 Date: 12/10/2007
1. Fixed onboard IDE control function cause S3 resume fail.
2. Fixed QX9650 CPU boot error.
3. Added support DDR2 1066MHz.
4. Fixed CPU temperature show error.

Virðist hafa vera einhver böggur með cpu hitann, enn ég er með þessa uppfærslu og hitinn er hjá mér eins og segir 55-60° í idle og fer alveg uppi 77° undir álagi sem er eitthvað þvílíkt [/b]
Svara