Já ég er í vandræðum með driver á hljóðkortið í vélinni minni. Er með Shuttle XPC SP35P2 Pro og hljóðkorts driverinn á disknum sem ég fékk með tölvunni er gallaður.
Var með áður en ég formattaði RealTek HD Audio, met þess mikills ef einhver hér væri til að benda mér á driver fyrir þetta hljóðkort takk fyrir
Driver vandamál
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Mið 20. Sep 2006 14:58
- Staðsetning: í herberginu mínu
- Staða: Ótengdur
Driver vandamál
Shuttle XPC SP35P2 Pro * Intel Core 2 Duo E6750 2.66GHz * SuperTalent 2GB DDR2 800MHz * 500GB HDD * eVGA NVIDIA GeForce 8800GT 512MB Super Clocked * Silent X 400W
-
- spjallið.is
- Póstar: 439
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
- Staðsetning: Ísafjörður
- Staða: Ótengdur
http://global.shuttle.com/servlets/down ... le_id=9755
aðrir driverar ef þess þarf eru hér ef þess þarf
aðrir driverar ef þess þarf eru hér ef þess þarf
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Mið 20. Sep 2006 14:58
- Staðsetning: í herberginu mínu
- Staða: Ótengdur
Ég skil þetta ekki ég downloadði sama driver og var gallaður á driver disknum og það kemur alltaf sami errorinn ---> http://img48.imageshack.us/my.php?image=40600799rf8.jpg
Shuttle XPC SP35P2 Pro * Intel Core 2 Duo E6750 2.66GHz * SuperTalent 2GB DDR2 800MHz * 500GB HDD * eVGA NVIDIA GeForce 8800GT 512MB Super Clocked * Silent X 400W
Ekkert að þessum driver sem þú ert með.
Þetta gerist þegar eittvað misferst i uppsetningunni á "Microsoft HD Audio Bus" reklinum.
http://support.microsoft.com/kb/888111
Undir venjulegum kringumsteðum fer hann inn sjálfkrafa með
hljóðkortreklinum en í þínu tilfelli hefur eitthvað farið í f%#k.
Uninstallaðu UAA drivernum, restartaðu tölvunni 2 svar (já tvisvar!)
og settu hljóðkortsrekilinn inn aftur.
Þetta gerist þegar eittvað misferst i uppsetningunni á "Microsoft HD Audio Bus" reklinum.
http://support.microsoft.com/kb/888111
Undir venjulegum kringumsteðum fer hann inn sjálfkrafa með
hljóðkortreklinum en í þínu tilfelli hefur eitthvað farið í f%#k.
Uninstallaðu UAA drivernum, restartaðu tölvunni 2 svar (já tvisvar!)
og settu hljóðkortsrekilinn inn aftur.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Mið 20. Sep 2006 14:58
- Staðsetning: í herberginu mínu
- Staða: Ótengdur
Nú er þetta komið ---> http://img155.imageshack.us/my.php?imag ... 163or6.jpg fer í other hardware innstalla þessu realtek driver og þá tekur það mig í Help and Support Center ? :/TechHead skrifaði:Ekkert að þessum driver sem þú ert með.
Þetta gerist þegar eittvað misferst i uppsetningunni á "Microsoft HD Audio Bus" reklinum.
http://support.microsoft.com/kb/888111
Undir venjulegum kringumsteðum fer hann inn sjálfkrafa með
hljóðkortreklinum en í þínu tilfelli hefur eitthvað farið í f%#k.
Uninstallaðu UAA drivernum, restartaðu tölvunni 2 svar (já tvisvar!)
og settu hljóðkortsrekilinn inn aftur.
Shuttle XPC SP35P2 Pro * Intel Core 2 Duo E6750 2.66GHz * SuperTalent 2GB DDR2 800MHz * 500GB HDD * eVGA NVIDIA GeForce 8800GT 512MB Super Clocked * Silent X 400W