Vandamál með Þráðlaust LAN
Vandamál með Þráðlaust LAN
Jæja ég veit að þetta topic sem var verulega heimskulegt en mig vantaði hjálp nauðsynlega og þetta virstist vera góð leið til að vekja athugli .
Er einhver hérna sem veit hvað forrit ég get notað til að fá netið í tölvu sem er með þráðlaust netkort og tengt í tölvu með adsl gegnum acces point? kannski illa orðuð spurning en ég vona að þið skiljið mig..
Er einhver hérna sem veit hvað forrit ég get notað til að fá netið í tölvu sem er með þráðlaust netkort og tengt í tölvu með adsl gegnum acces point? kannski illa orðuð spurning en ég vona að þið skiljið mig..
Last edited by Deus on Mið 01. Okt 2003 17:48, edited 1 time in total.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Deus skrifaði:bíddu ég er ekkert vitlaus og helduru að ég hafi ekki prófað að stilla það eins og með venjulegum crossover?
Þarf forrit sem virkar svipað og router.
Þú ert vitlaus að fatta ekki að ég var að segja gnarr að þetta væri stillt alveg eins og venjulegt netkerfi, það er nátturlega eftir að þú ert búinn að stilla WEB kóðann og Mac addressurnar ef þú notar það.
Það er hellingur af þráðum hérna þar sem hefur verið sagt hvernig á að stilla venjulegt heimanetkerfi.
Hvernig access point ertu með?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Svona stilliru ICS á Windows XP:
1. Í adsl tölvunni:
Start>Connect to>Show all connections
Síðan hægriklikkaru á Internettenginguna sem þú notar til að komast á netið Properties>Advanced flipann og hakar við: "Allow other network users to connect throug this computers " og ýtir á OK
2. Prófar að restarta Ferðavélinni og prófa að komast á netið.
Ef það virkar ekki:
3. Ferð í ferðatölvuna Start>Connect to>Show all Connections
Hægriklikkar á Wireless network connections
Tvíklikkar á "Internet Protacol (TCP/IP)"
Velur "Use the following IP address og setur þetta inn:
Þá ertu búinn að stilla Internet Connection sharing
1. Í adsl tölvunni:
Start>Connect to>Show all connections
Síðan hægriklikkaru á Internettenginguna sem þú notar til að komast á netið Properties>Advanced flipann og hakar við: "Allow other network users to connect throug this computers " og ýtir á OK
2. Prófar að restarta Ferðavélinni og prófa að komast á netið.
Ef það virkar ekki:
3. Ferð í ferðatölvuna Start>Connect to>Show all Connections
Hægriklikkar á Wireless network connections
Tvíklikkar á "Internet Protacol (TCP/IP)"
Velur "Use the following IP address og setur þetta inn:
- IP Address. . . . . . . . . . . . : 192.168.0.2
Subnet Mask . . . . . . . . . . . : 255.255.255.0
Default Gateway . . . . . . . . . : 192.168.0.1
Preferred DNS Server . . . . . . . . . : 192.168.0.1
Secondary DNS Server . . . . . . . . . : {ekkert}
Þá ertu búinn að stilla Internet Connection sharing
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Deus skrifaði:aha... er með crossover og þetta virkar alveg sko, kann bara ekkert að stilla þetta á connection sharing..
Ef þú ert með Connexant access point dót (ég er með svoleiðis frá OgVodafone) þá þarftu ekki crossover snúru til að tengjast honum, venjuleg snúra dugir. Samt segir manuallinn að það þurfi crossover snúru. Furðulegt.