ATX móðurborð í spes kassa

Svara

Höfundur
Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

ATX móðurborð í spes kassa

Póstur af Selurinn »

Komast ATX móðurborð í svona kassa?

http://www.tolvuvirkni.is/ip?inc=view&f ... C%20Kassar

Eða þarf eitthvað minna?

Hvernig virkar svona nákvæmlega?
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

OrigenAE HV7SQ er með microATX

OrigenAE S21T hefur ATX og microATX

ANTEC Fusion 430 hefur microATX

Og hér eru ATX size specs

FlexATX
9 inches (228.6 mm) 7.5 inches (190.5 mm)
microATX
9.6 inches (243.8 mm) 9.6 inches (243.8 mm)
Mini ATX
11.2 inches (284.5 mm) 8.2 inches (208.3 mm)
ATX
12 inches (304.8 mm) 9.6 inches (243.8 mm)
EATX (extended ATX)
12 inches (304.8 mm) 13 inches (330.2 mm)
EmbATX (embedded ATX)
9.6 inches (243.8 mm) 9.6 inches (243.8 mm)
WTX (workstation ATX)
14 inches (355.6 mm) 16.75 inches (425.4 mm)

Höfundur
Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Póstur af Selurinn »

Er þetta ekki bara eins og venjulega tölva nema það verður að vera micro-ATX móðurborð og ekki risastórar kælingar og þess háttar svo allt komist fyrir

En svo eitt annað, er þetta bara notað til að spila vídeó og hvað annað á sjónvarp, eða hátalara?

Þarftu engan skjá, þarf bara að nota displayið framaná, eða hvernig er þetta?

Eins og þessi t.d.
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=10376

Any clue?
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

Ég spyr nú á móti, do you have a clue?

Yfirleitt eru svona HTPC bara venjulegar tölvur í flottum kössum til að fitta vel við græjurnar þínar og svona. Það fer alveg eftir kassanum hvað þú þarft við þetta. Sumir kassar eru með flottum snertiskjá sem þú getur notað til að stjórna en yfirleitt er það lyklaborð+mús og jafnvel fjarstýring. Unitið tengist svo bara í sjónvarpið þitt. Eins og ég er með þetta ( og vantar reyndar að betrumbæta ) þá tengi ég vga beint í LCD sjónvarpið og svo optical í græjurnar og nota svo wireless lyklaborð til að stjórna. Nota svo GeexBox sem er pínkulítið linux distro.

MicroATX er náttúrlega bara "venluleg" tölva en aðeins minni. hence the ATX form factor og oftast er leitast eftir að hafa þessar vélar með sem minnstum hávaða og mögulegt er.

Ef þú veist ekki hvað HTPC er eða hver tilgangurinn er með því þá mæli ég með því að þú skoðir þessa síðu ( HTPC@Wiki )

Ef þú ert að spá í að koma þér upp svona kerfi og veist ekki hvar þú átt að byrja þá endilega spurðu meira hér, en ef þú sast á dollunni í morgun og hugsaðir "Hey .. ef ég pýri augun nógu vel á þessa klósettrúllu þá sé ég HTPC, best að búa til þráð á vaktinni til að spyrja um það" þá vona ég að þú eigir bara góða helgi ;)
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Selurinn skrifaði:En svo eitt annað, er þetta bara notað til að spila vídeó og hvað annað á sjónvarp, eða hátalara?

Þarftu engan skjá, þarf bara að nota displayið framaná, eða hvernig er þetta?
Thjah MEDIA CENTER segir sitt. Þú verður samt að fatta að þetta er
bara tölva í kassa sem er í stíl við forljotan magnara sem passar
betur inní stofu frekar en NeeonGlowBoxOfDoom tölvan þín.

Þarftu skjá? :shock: Oftast eru media center tengd við sjónvarp svo ég
held að það sleppi allveg sem skjár :lol:
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Svara