Bara afþví að mér leiðist og ég er í góðu skapi...
Var að pæla í hvort það væru einhverjir hérna sem eru að nota cisco fyrir ADSL routera heima hjá sér?
Og hvaða týpu fólk væri þá helst með.
(þ.e.a.s. þeir sem eru með cisco, ef einhverjir.)
Og ef einhver er að nota 837, 876/877 eða hærra, hvort þið séuð að nýta ykkur VPN möguleikana í boxunum ykkar? Þ.e. að geta VPNað heim til ykkar. (SSL eða IPSec) ?
natti skrifaði:Bara afþví að mér leiðist og ég er í góðu skapi...
Var að pæla í hvort það væru einhverjir hérna sem eru að nota cisco fyrir ADSL routera heima hjá sér? Og hvaða týpu fólk væri þá helst með. (þ.e.a.s. þeir sem eru með cisco, ef einhverjir.)
Og ef einhver er að nota 837, 876/877 eða hærra, hvort þið séuð að nýta ykkur VPN möguleikana í boxunum ykkar? Þ.e. að geta VPNað heim til ykkar. (SSL eða IPSec) ?
Jibbsi
Cisco 877W - og ég er svo latur, ég er bara með PPTP samband til að VPN inna mig inná. Aðallega nota ég þetta til að komast í uppl hérna heima og svo til að komast í bókhaldskerfið.
Æj átti við að þegar fólk ætlar að gera e-ð, en bíður með það og endar á að gera það aldrei.
Margir af þeim aðilum sem ég hef talað við og eru með cisco routera hafa alltaf ætlað að setja upp vpn á hann til að geta tengst heim, en ætla alltaf að gera það "seinna".
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.