Loftnet á lynksys og tv-out

Svara

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Loftnet á lynksys og tv-out

Póstur af gumol »

Ég fór niður í EJS í gær og ætlaði að fá tv out og hljóðkapal, það átti að kosta 4000 kr :shock:
En ég á kapal svo hann að ég ætti bara bara að kaupa breitistikki í Íhlutir til að magna merkið þannig það komi í lit en ekki svarthvítu. Svo ég fór í Íhluti og þetta stikki, sem kostar 1300 kr :( er ekki til og kemur ekki fyrr en í en það kemur ekki bráðlega. Ég tók líka með mér loftnet af Netopia access pointinum mínum og ætlaði að spurja hvort hann ætti eitthvað betra loftnet og fékk svarið: "Ég er á móti svoleiðis andskotast drasli!". Hann er á móti því það notar 2.4 GHz.

Vitið þið um einhverjar aðrar búðir sem elja svona, bæði svona stikki og liftnet fyrir netopia?

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Svakalega er ég pirraður á þessum manni, veit einginn ykkar hvar er hægt að fá svona annarsstaðar?

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

gumol skrifaði:Svakalega er ég pirraður á þessum manni, veit einginn ykkar hvar er hægt að fá svona annarsstaðar?


TVout.. myndin kemir í B/W ?
Þá ertu að senda TO signalið á NTCS, prufaðu að senda á PAL og þá ætti þetta að virka.

Loftnet.. i don't know.

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Nei það er ekki það :?

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

gumol skrifaði:Nei það er ekki það :?


Ertu þá til í að útskýra fyrir okkur hvað vandamálið er?
Ég á erfitt með að skilja það sem þú skrifaðir þarna efst.

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þegar ég tengi tölvuna í sjónvarpið og stilli á PAL-B kemur bara svarthvít myynd á skjáinn, ekkert óskýr, bara svarthvít.

Fox
Staða: Ótengdur

Póstur af Fox »

gumol skrifaði:Þegar ég tengi tölvuna í sjónvarpið og stilli á PAL-B kemur bara svarthvít myynd á skjáinn, ekkert óskýr, bara svarthvít.


Ertu búinn að prufa allar aðrar stillingar?

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

allt sem ég get já
Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Staða: Ótengdur

Póstur af bizz »

En varðandi loftnetið....ef að þú villt öflugra loftnet þá verður það stefnuvirkara fyrir vikið..
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

gumol, ef þú notar SVHS out verðuru að vera viss um að sjóvarpið styðji SVHS.. ekki bara VHS (Composite RCA)

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

ég held að það sé málið, kallinn hjá ejs sagði að það væri hægt að fá eitthvað breytistikki til að breyta merkinu
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

svo fáranlegt, á eldri detenator var hægt að breyta signalinu yfir í composite þó maður væri með svhs út, en af einhverjum ástæðum fjarlægðu þeir þann eiginleika í síðari drivers og er bara hægt að velja hvaða kerfi maður notar en ekki hvaða signal.
Svara