Svaka vesen. 4GB Vista 64bit / Reboot

Svara

Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Staða: Ótengdur

Svaka vesen. 4GB Vista 64bit / Reboot

Póstur af elgringo »

Jæja þetta er að ganga frá mér dauðum. Í myrkri þess ömurlegu daga í sögu íslensks netsamfélags, svo ég tala nú ekki um verðbólguna, húsnæðismál og innflytjendur þá er tölvan mýn jafn súr og þetta sker sem ég bý á. nóg af niðurdragandi inngangi.

Ég er búinn að vera í vandræðum með að setja 4GB minni í vélina mína. Fyrst byrjaði ég á því að bæta við 2x1GB PC6400 Geil Black Dragon minni við 2x1GB G.skill PC6400. Það var ekki að. Ganga, komst ekki inni Vista Ultimate 64bit. Tölvan restartaði sé alltaf í startupi. Ég prufaði að boota vélinni upp á 3Gb á bönkum 1-2-4 og það virkar. Ég setti inn update sem ber nafnið KB929777 sem á að laga 4GB vesen í Vista 64bit en ekkert gekk.

Þvínæst fór í í Kísildal og fékk 2x1GB Black dragon til að hafa samstæð minni í vílinni (Kíslidalur, frábær þjónusta) En það var sama vesenið. Ég reyndi allt, Downgrataði BIOSinn úr F12 – F11 – F10. Ekkert virkar. Þannig að ég kíkti aftur í Kísildal

Fékk 2x2GB minni Black dragon 5-5-5-15. Það er enþá sama vesenið eftir margar Vista uppsetningar. KB updates og hvað annað. Eins og ég segi ég kemst inní Safe mode en vélin bootar sér ekki inní vista með 4GB.

Hér kemur greynargóð lýsing á vélinni minni

CPU E6600@2,4Ghz – Stock
Gigabyte P965 – DS3 Rev. 1 BIOS F12 ( sá nýjasti )
2x2GB PC6400 5-5-5-15 Black dragon 2,0volt
2x250 Sata II á RAID1 – 2x250GB SataII – 1x500GB SataII
BFG 8800 GTX – Stock
Xfi Music Fitality
Aspire 680w PowerSupply
20x Samsung DVD-RW
G15/G7/Revolution/MX5000/MX900
24" Dell 2407FPW - Dell MP2200 Skjávarpi
Windows Vista Ultimate 64bit Uppfært í botn.

Mig langar bara að fara að fá þetta í lag og ég vona svo innilega að einhver af ykkur hefur ráð við þessu
CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Búinn að prófa að setja BIOS í default stillingar?

Ég er að nota svipað (nema P35 móðurborð) og það svínvirkar með nákvæmlega sama minni og þú ert með.

Eina sem ég lenti í var þegar ég breytti einni BIOS stillingu of mikið :oops:

Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Staða: Ótengdur

Póstur af elgringo »

Já skil þig, hef séð fólk tala um þetta á netinu. Málið er bara að ég verð að breita IDE kontrólernum úr IDE í RAID. Það er það heina sem ég breitti núna hérna síðast. Þetta er al veg eins. Ég er að spá í að kveikja í þessu ljóta móðurborði um áramótin. er alveg að verða geðveikur á þessu.
CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300

Zorba
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Staða: Ótengdur

Póstur af Zorba »

Hvaða volt stillingar ertu með á minnunum í BIOS?

Spurning hvort þetta móðurborð sé bara FUBAR
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Staða: Ótengdur

Póstur af elgringo »

Ég hef prufað nokkara. Þetta borð spanderar 1.8v í minið default. Ég hef addað +0.1, +0.2, +0.3, +0.4, + 0,5v í minnið aukalega

Þetta minni er gefið upp fyrir að vinna á 1,9 - 2,4v á heimasíðu Geilusa.com

http://www.geilusa.com/products/showSpec/id/115
CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300

Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Staða: Ótengdur

Póstur af elgringo »

Ég get bootað af og til upp á tölvuni með minnið í svona 1 af hverjum 3 bootum. Var að prufa að setja minnið í +0,6 = 2,4v og hún fór inn. spurning hversu lengi það á að hanga þannig
CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300

Höfundur
elgringo
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mið 28. Júl 2004 02:15
Staða: Ótengdur

Póstur af elgringo »

Jæja Þetta virðist vera að koma á 2,4v afhverju í helv var ég ekki búinn að prufa +0,6v. fannst það svo há vattatala fyrir minni. En nóg af afsökunum. Vonast til þess að þetta haldist svona. Takk í bili strákar
CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300

Zorba
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Staða: Ótengdur

Póstur af Zorba »

Myndi keyra memtest til að vera viss
Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB
Svara