vasrðandi ebay.com

Svara

Höfundur
grjetar
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 16. Sep 2003 16:18
Staða: Ótengdur

vasrðandi ebay.com

Póstur af grjetar »

góðann daginn eg er að pæla í því að panta harða diska frá ebay.com er einhver hér sem hefur pantað þaðan og veit hver sendingakostnaður þaðam er ??? öll svör eru vel þegnar
kv. Grjetar
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ég hef aldrei pantað að utan en mér var sagt að það væri viss áhætta í því að panta harða diska að utan
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Held það sé bara varla að borga sig, bæði það að þeir eru ekki það dýrir hérna heima plús hvað ætlarðu að gera ef hann bilar ?
Voffinn has left the building..
Svara