Ekki nóg með að HD DVD og Blu-ray stríðið sé á fullu heldur er þriðja formattið sem byggir á rauðum laser (svipað og núverandi DVD diskar) að læða sér inn á markaðinn og hvað gera þeir, styðja þriðja og minnsta aðilann með lélegustu tæknina. Ég á ekki orð!
Ég er ekki frá því að þarna hafi þessir andskotans vitleysingar skotið af sér löppina
Ekki nóg með að þetta sé tæknilega lélegra í alla staði en bæði HD DVD og Blu-ray heldur er skítlélegt úrval af myndum á þessu blessaða formatti. Ég er einfaldlega orðlaus.
Og enn annað... með þessu eru þeir líka að skjóta niður þá sem eiga HD DVD addonið fyrir Xbox 360 og þá sem eiga PS3. Glæsilegt eða þannig
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
gumol skrifaði:(og svo, eftir 5 ár þegar þessi tækni er orðin alsráðandi í heiminum, er hægt að hlæja að þessu commenti mínu)
Frekar ólíklegt að það gerist þar sem þessi blessaða tækni nýtur ekki stuðning frá neinum af stóru kvikmyndafyrirtækjunum. Sýnist flestallir útgefendurnir vera franskir, indverskir eða einhverjir smáútgefendur.
hagur skrifaði:Ég hef bara aldrei heyrt um þetta áður, þvílík vitleysa.
Sem segir sig sjálft afþví það er enginn stuðningur bakvið þetta. Ég held að Sena/Myndform ættu að afturkalla þetta sem fyrst og styðja frekar HD DVD OG Blu-ray frekar en þetta helvítis drasl.
Og ertu að segja að HD-DVD og Bluray sé ekki 1080P ?
hahaha...
What a shitload of crap.
HD-WMD getur farið til fjandans og lengra til. Engin þörf fyrir það í ljósi þess að hvorki BluRay né HD-DVD er að seljast það vel á Íslandi eða world wide ef út í það er farið.
Það tekur lengri tíma en þetta að komast almennilega inn á markaðinn og þetta er pínu dýrt ennþá.
Þegar bæði HD-DVD og Blurayu spilararnir verða komnir í 10-20kallinn þá á þetta eftir að rokseljast.
Ekki fyrr.
Og ætla að koma með HD-WMD .. sem engin virðist vera að styðja.. ótrúlegt
Skiptir nokkru máli hvaða format þeir velja?
Kemur nokkur til með að kaupa þessar ræmur sem þeir eru að fara að setja á þetta?
Er ekki öllu stolið á torrent í dag ?
ÓmarSmith skrifaði:HD-WMD getur farið til fjandans og lengra til. Engin þörf fyrir það í ljósi þess að hvorki BluRay né HD-DVD er að seljast það vel á Íslandi eða world wide ef út í það er farið.
Það tekur lengri tíma en þetta að komast almennilega inn á markaðinn og þetta er pínu dýrt ennþá.
Þegar bæði HD-DVD og Blurayu spilararnir verða komnir í 10-20kallinn þá á þetta eftir að rokseljast.
Ekki fyrr.
Og ætla að koma með HD-WMD .. sem engin virðist vera að styðja.. ótrúlegt
Það góða við HD-VMD er allavega að þeir taka ekki "royalties" fyrir notkunina (sem er líklega það sem vekur áhuga hjá litlum útgefendum). En ég efast um að það skili sér í betra verði til neytenda (amk hérna á íslandi).
VMD = Versatile Multilayer Disc
WMD = weapons of mass destruction
1440p er ekki hluti af HD stadlinum, thu munt ekki finna neitt myndefni til solu i theirri uplausn a naestunni.
90% af biomyndum sem thu sherd i bio eru einungis i circa 2048x1080 upplausn, hvort sem thaer eru skotnar a filmu eda digital.
Ég sé fyrir mér hvernig þetta verður eftir 10 ár, við íslendingar bölvum okkur fyrir að hafa tekið upp þennan HD-VMD staðal, á meðan allar aðrar siðmenntaðar þjóðir eru í Blu-Ray.
Þetta verður einsog með verðtrygginguna, eina þjóðin í gaddem heiminum sem er retarded enough.
appel skrifaði:Ég sé fyrir mér hvernig þetta verður eftir 10 ár, við íslendingar bölvum okkur fyrir að hafa tekið upp þennan HD-VMD staðal, á meðan allar aðrar siðmenntaðar þjóðir eru í Blu-Ray.
Þetta verður einsog með verðtrygginguna, eina þjóðin í gaddem heiminum sem er retarded enough.
Já og hvaða vitleysingar aðrir en íslendingar standa í biðröðum í margar klst. fyrir utan leikfangavöruverslanir??? og það árið 2007!!