Varð ekkert úr Driver safninu?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Varð ekkert úr Driver safninu?

Póstur af Damien »

GuðjónR var að tala um að setja kanski upp driver safn fyrir notendur að nálgast.
Varð ekkert úr því? Það hefur ekkert breyst á slóðinni sem hann gaf upp...

Ég væri til í að sjá almennilegt safn hér,
það er svo lítið af þessu á íslenskum síðum. :?
Damien

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

og mjög erfitt að finna það sem maður þarf á huga.
Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Jamm.
Mér finnst að GuðjónR og co. ættu að drífa í þessu...

(Hér er slóðin: http://www.vaktin.is/nvidia )
Damien

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

hehe, vaktin á RedHat.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

b

Póstur af ICM »

Mér finnst þetta bara tilgangslaus fyrithöfn fyrir umsjónamenn vaktarinnar, það eru alltaf að koma nýjir dræverar og erfitt fyrir þá að vera endalaust að standa í því að vakta nýja drævera og setja þá upp hérna, þeir eru ekki það stórir að þetta sé einhver hræðilegur kostnaður fyrir ykkur að downloada þessu að utan. Flesta stóra service packs og þannig mikilvæga hluti er hægt að finna á huga svo afhverju ættu Guðjón og félagar að eyða vefplássinu sínu hérna og tíma í óþarfa?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: b

Póstur af gumol »

IceCaveman: Afhverju að vera með þetta spjall, afhverju förum við bara ekki og spjöllum á huga?
btw þá þarf ekki að vera titill á svörum, bara nýum þráðum.
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Re: b

Póstur af ICM »

gumol skrifaði:IceCaveman: Afhverju að vera með þetta spjall, afhverju förum við bara ekki og spjöllum á huga?
btw þá þarf ekki að vera titill á svörum, bara nýum þráðum.


#1 spjallið hérna er mun þróaðara hérna en á huga
#2 Hér er meira talað um tölvur og nörda efni en á huga og meiri líkur á svari.
þetta ætti að vera nógu góð ástæða til að hanga hérna. hvað er svona erfitt við það að hafa static.hugi.is í favorites það er ekki eins og fólk sé að setja upp drivers hjá sér annan hvern dag.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

vandamálið er ekki að komast á statick.hugi.is, heldur að finna það sem maður þarf og vera viss um að það sé það sem maður þarf.
Ég er reindar sammála því að það sé óþarfi að hafa 2 staði með þessu, kanski að hugi fari að setja þetta eitthvað betur upp.

Damien: stjórnendur vaktarinnar eru líka búnir að vera að tala um einhverja breitingar á http://www.vaktin.is sem á að koma einhvertíman á næstunni, svo þeir fara varla að setja upp eitthvað drivera safn fyrir það.

kiddi skrifaði:...
Nú fer brátt að líða að 1. árs afmæli Vaktarinnar, á þessum 11 starfandi mánuðum höfum við fengið rúmlega yfir 70.000 heimsóknir, heimsóknartíðnin er búin að hækka jafnt og þétt í hverjum mánuði og er nú í fyrsta skipti komin yfir 10.000 heimsóknir á mánuði, 4000 einstakir gestir í hvert sinn. Ekki slakur árangur það fyrir áhugamannavef, smíðaður fyrir áhugamenn. Ég segi bara, til hamingju vaktin.is og dyggu notendur þess!

Í tilefni afmælisins munum við sjá breytingar, segi ekki meir í bili.
...
Skjámynd

Höfundur
Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Sjibbi! :D Can't wait!
Damien
Svara