Er hægt að kaupa og downloada leikjum annarstaðar en steam?

Svara

Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Er hægt að kaupa og downloada leikjum annarstaðar en steam?

Póstur af Andriante »

Maður spara nefnilega helling á því, ég keypti t.d. orange box á steam fyrir tæpan 3 þúsund kall og myndi kaupa alla leiki á þessu formati en steam selur bara leiki fyrir ákveðin fyrirtæki.

Þannig ég er að spá hvort að það sé einhver önnur síða þar sem maður getur keypt og downloadað leikjum algjörlega legit? S.s. þannig að maður fengi cd-keyinn og allt það.

cue
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Staða: Ótengdur

Póstur af cue »

EA er að þessu líka með EA Downloder (Battlefield og Sims t.d).

Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Póstur af Andriante »

cue skrifaði:EA er að þessu líka með EA Downloder (Battlefield og Sims t.d).
Já ég vissi af því, en enginn heilvita maður kaupir leiki frá EA :D
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

http://www.direct2drive.com/

eitthvað að leikjum þar
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Póstur af Halli25 »

einzi skrifaði:http://www.direct2drive.com/

eitthvað að leikjum þar
nokkuð oft sem þessi setning kemur fyrir þarna "This product is only available for purchase in North America." :)
Starfsmaður @ IOD

Höfundur
Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Staða: Ótengdur

Póstur af Andriante »

þessi direct2drive lýtur nokkuð vel út..

Er einhver sem hefur notað hana og getur sagt mér hvort hún sé ekki í lagi?

S.s. góður download hraði og gott support, etc?
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

faraldur skrifaði:
einzi skrifaði:http://www.direct2drive.com/

eitthvað að leikjum þar
nokkuð oft sem þessi setning kemur fyrir þarna "This product is only available for purchase in North America." :)
hey .. dont shoot the messenger ;)
Svara