Hvað varð um spádómana?
Hvað varð um spádómana?
Fólk spáði því þegar Quake3 var í fullum blóma að nú væru sko single player dauðir og engin framtíð í þeim, framtíðin væri einhæfir multi player leikir í stað leikja með góðum söguþræði og þrautum en svo virðist sem ekkert hafi úr þessu ræst og Single player leikirnir eru að hlaðast inn og fleiri á leiðinni, þ.m.t. doom3, half-life, halo2, quake4... stórir single player leikir sem hafa bara mp sem aukakost. Ef multiplayer er svona mikilvægt hvernig stendur þá á því að mest notaða leikjatölvan er playstation 2 en ekki xbox þegar xbox er með mikið meira advaced multiplayer kerfi heldur en ps2 nokkurntíman getur verið með og margfallt fleiri multi player leiki. Framtíðin er frekar co-operative mission based heldur en þetta dæmigerða rusl sem multiplayer leikir eru í dag enda eru flestir leikir að verða þannig í leikjatölvunum að fleiri en einn leika saman í gegnum sama söguþráð...
-
- spjallið.is
- Póstar: 435
- Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
- Staðsetning: Keflavík
- Staða: Ótengdur
Single player leikur verður að vera mjög góður að mínu mati. Ég held að Hl2, Doom3 og q4 verða ALLS ekki lélegir single player leikir. En að mínu mati þá er multi player þrefallt skemmtilegra en single player. Annars hef ég engan áhuga á þessu console rusli (xbox, ps2 etc).
GO multiplayer!
GO multiplayer!
kv,
Castrate
Castrate
ég veit það ekki . Leikjaframleiðendur eru farnir að leggja minni áhersli á single-player .......
einsog í BF1942 þá er single player hlutinn bara handónýtur . gagnlausir bottar sem geta ekki neitt jafnvel á erfiðistu stillingu hanga þeir allir saman í sama bunkernum og enginn kemst útúr honum .
einsog í BF1942 þá er single player hlutinn bara handónýtur . gagnlausir bottar sem geta ekki neitt jafnvel á erfiðistu stillingu hanga þeir allir saman í sama bunkernum og enginn kemst útúr honum .
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."