Slowwwww network

Svara
Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Slowwwww network

Póstur af MezzUp »

Jæja, ég náði loksins að sjá sjérinn á gömlu (Win98) með nýju (XP). Ég þurfti að installa einhverju NetBIOS. Jæja, ég ætla að henda 600Mb möppu á gömlu fyrir backup. Smelli fyrst á Ctrl-Alt-Del til þess að sjá % usage af netkerfinu og copy'aði folderinn svo. Neinei er ekki bara 1% usage að meðaltali. Fór hæst í 2%................ Ég er með 10/100 realtek netkort á nýju og 10Mbps realtek(combo) á gömlu.
Ég hef lent í sama vandamáli þegar ég fer á lön, bara eitthvað 10% usage
Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kiddi »

Er þetta RealTek kort innbyggt í móðurborðinu? Ég er með RealTek í mínu móbói, það fór ekki að haga sér skikkanlega fyrr en ég uppfærði driverinn fyrir það. (Sem ég fékk hjá móðurborð framleiðandanum, AOpen)
Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

hvorugt innbyggt....
Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 564
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Hannesinn »

prufaðu að negla bæði kortin á 10mbit og half duplex. Hvað ertu annars lengi að færa þessi 600mb á milli?
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ég sendi aldrei draslið yfir, gafst bara upp eftir soldinn tíma þegar einn blár kassi var kominn.....
Svara