Er hægt að spila leik sem er hannaður fyrir windows 98 á xp

Svara

Höfundur
skolli
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Lau 18. Mar 2006 18:10
Staða: Ótengdur

Er hægt að spila leik sem er hannaður fyrir windows 98 á xp

Póstur af skolli »

þegar ég er að installa leiknum kemur að leikurinn stiðji ekki windows xp kann einhver leið til að komast framhjá þessu? Öll hjálp vel þegin.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Myndi hjálpa gífurlega að vita hvaða leikur þetta er.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Póstur af beatmaster »

Hefurðu prufað að fara í Properties á exe file-num fyrir leikinn, velja þar compatibility og haka við og velja: "run this program in compatibility mode for Windows 98/ME" ?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Höfundur
skolli
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Lau 18. Mar 2006 18:10
Staða: Ótengdur

Póstur af skolli »

[quote="4x0n"]Myndi hjálpa gífurlega að vita hvaða leikur þetta er.[/quote]
þetta er einhver leikur sem kom með einhverjum kellogs pakka fyrir nokrum árum frændi minn stundaði þennan leik og nú langar litla bróðir hans að prufa hann.
og beatmaster nei ég hef ekki prufað það takk fyrir ég prufa það.
Svara