Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Höfundur
thordarson
Nýliði
Póstar: 2 Skráði sig: Þri 03. Júl 2007 23:01
Staðsetning: Kópavogur, Íslandi
Staða:
Ótengdur
Póstur
af thordarson » Mið 04. Júl 2007 00:05
Blessuð. Mér var hent hingað inn í flýti til þess að laga smá klaufavillu í spjallborðs kóðanum. Hún olli því að ekki var hægt að breyta eða senda þræði á spjallborðið.
Ef að einhver ykkar skilja, þá ætla ég að skella inn villunni, og leiðréttingunni..
Vitlaus kóði:
Kóði: Velja allt
$sql = "INSERT INTO " . LOGS_TABLE . " () VALUES ()";
Villan var semsagt sú að vísað var í vitlausa töflu í gagnagrunninum. Vísað var í töfluna "LOGS_TABLE", þegar "phpbb_logs" var rétta taflan.
Réttur kóði:
Kóði: Velja allt
$sql = "INSERT INTO " . phpbb_logs . " () VALUES ()";
Last edited by
thordarson on Mið 04. Júl 2007 23:30, edited 1 time in total.
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350 Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Sallarólegur » Mið 04. Júl 2007 02:15
Þú ert svona sniðugur
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
tms
Gúrú
Póstar: 529 Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af tms » Mið 04. Júl 2007 12:29
Helduru ekki að þetta egi að vera $LOGS_TABLE? Það á nefnilega að vera hægt að breyta prefixi á töflunum sem phpbb notar.
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350 Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Sallarólegur » Mið 04. Júl 2007 14:21
tms skrifaði: Helduru ekki að þetta egi að vera $LOGS_TABLE? Það á nefnilega að vera hægt að breyta prefixi á töflunum sem phpbb notar.
Hann var að segja að það ætti ekki að vera LOGS_TABLE
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
kjaran
Græningi
Póstar: 42 Skráði sig: Lau 08. Okt 2005 23:02
Staðsetning: localhost.localdomain
Staða:
Ótengdur
Póstur
af kjaran » Mið 04. Júl 2007 18:03
Viktor skrifaði: tms skrifaði: Helduru ekki að þetta egi að vera $LOGS_TABLE? Það á nefnilega að vera hægt að breyta prefixi á töflunum sem phpbb notar.
Hann var að segja að það ætti ekki að vera LOGS_TABLE
Og tms var að spyrja hvort þetta ætti ekki að vera breytan $LOGS_TABLE.
@ Dell XPS M1330
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755 Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af zedro » Mið 04. Júl 2007 19:59
Viktor skrifaði: tms skrifaði: Helduru ekki að þetta egi að vera $LOGS_TABLE? Það á nefnilega að vera hægt að breyta prefixi á töflunum sem phpbb notar.
Hann var að segja að það ætti ekki að vera LOGS_TABLE
Þetta er týpískt dæmi um notanda sem les ekki alla textann!
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755 Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af zedro » Mið 04. Júl 2007 20:01
Zedro skrifaði: Viktor skrifaði: tms skrifaði: Helduru ekki að þetta egi að vera $LOGS_TABLE? Það á nefnilega að vera hægt að breyta prefixi á töflunum sem phpbb notar.
Hann var að segja að það ætti ekki að vera LOGS_TABLE
Þetta er týpískt dæmi um notanda sem les ekki alla textann!
$LOGS_TABLE er ekki það sama og LOGS_TABLE.
$LOGS_TABLE er breyta og þaraf breytanleg.
LOGS_TABLE er nafn og ekki breytanlegt.
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755 Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af zedro » Mið 04. Júl 2007 20:02
Ooooooooooooops það er víst ekki hægt að breyta lengur
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081 Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða:
Ótengdur
Póstur
af appel » Mið 04. Júl 2007 20:17
LOGS_TABLE getur líka verið fasti.
*-*
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350 Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Sallarólegur » Fim 05. Júl 2007 00:02
Ehh... það er alveg ótrúlegt yfir hverju er hægt að væla Zedro, það er víst
Kann ekkert á forritnunarmál og ætla að halda mér frá þessum viðræðum til að verða mér ekki til skammar
Afsakið nýliðabullið
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Dagur
Geek
Póstar: 801 Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Dagur » Fim 05. Júl 2007 11:50
Viktor skrifaði: Ehh... það er alveg ótrúlegt yfir hverju er hægt að væla Zedro, það er víst
Kann ekkert á forritnunarmál og ætla að halda mér frá þessum viðræðum til að verða mér ekki til skammar
Afsakið nýliðabullið
SQL er ekki forritunarmál, það er fyrirspurnarmál
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629 Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Stutturdreki » Fim 05. Júl 2007 12:10
Þeir eru reyndar að tala um PHP
Dagur
Geek
Póstar: 801 Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Dagur » Fim 05. Júl 2007 15:52
zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755 Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af zedro » Fim 05. Júl 2007 20:00
Viktor skrifaði: Ehh... það er alveg ótrúlegt yfir hverju er hægt að væla Zedro, það er víst
Kann ekkert á forritnunarmál og ætla að halda mér frá þessum viðræðum til að verða mér ekki til skammar
Afsakið nýliðabullið
Ekkert illa meint litli kútur, ég er bara svo svaka smámunasamur stundum
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla