I WISH!
En ég get réttlætt mér svona kaup þar sem þetta er mjög náskylt fagi mínu sem grafíker, og að auki er að spretta upp smá ljósmyndunaráhugi
En þetta er alveg rétt sem Gothiatek sagði að svona ódýrar vélar enda nánast undantekningalaust í samviskubiti og eftirsjá. Þetta er hálfpartinn að henda peningum í ruslið. 3.3MP(megapixlar) er lágmark, gott optical zoom er möst en digital zoom er *rusl*, allt sem heitir Easy-eitthvað eða -Share-eitthvað er yfirleitt með crappy PC-samskipta support.
Canon vélar, Sony vélar, Olympus vélar eru að mínu mati meðal þeirra bestu, sama hvaða verðflokk þú tekur frá þeim. =)