áttu Dragon kassa?
áttu Dragon kassa?
ég hef tekið eftir því að MJÖG margir hérna hafa ákveðið að herma eftir mér og kaupa dragon kassa
svo spurningin er einföld: átt ÞÚ dragon kassa?
svo spurningin er einföld: átt ÞÚ dragon kassa?
Ég á ekki dragon kassa en er að spá í að fá mér svoleiðis. Er núna með A-Open HQ-08.
http://www.aopen.com/products/housing/hq08.htm
http://www.aopen.com/products/housing/hq08.htm
BoZo skrifaði:Ég á ekki dragon kassa en er að spá í að fá mér svoleiðis. Er núna með A-Open HQ-08.
http://www.aopen.com/products/housing/hq08.htm
gimmiegimmiegimmie!!! hehe
"Give what you can, take what you need."
ok samkvæmt skoðanakönnun núna eiga næstum 70% þeirra sem hafa lesið þetta dragon kassa! það er dáltið hátt hlutfall (dragon á móti öllum öðrum kössum). Kannski að tölvulistinn ætti að farað flytja inn fleiri gerðir af kössum
PS: helst Lian Li kassa, mig langar í þannig (http://www.lianli.com)
PS: helst Lian Li kassa, mig langar í þannig (http://www.lianli.com)
-
- FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
nei og aftur nei
ég á ekki dragon kassa og myndi ekki fá mér einn
fá mér xasier 3 kassann.. hann er flottur.. dragon er hvað má segja.. harlem týpa
fá mér xasier 3 kassann.. hann er flottur.. dragon er hvað má segja.. harlem týpa
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
- Staðsetning: Ak-X
- Staða: Ótengdur
Re: nei og aftur nei
DaRKSTaR skrifaði:fá mér xasier 3 kassann.. hann er flottur.. dragon er hvað má segja.. harlem týpa
Ég er með XaserIII og hann er Inzane flottur...
sérstaklega þegar það koma fleiri ljós inn í hann... (fara að koma )
Damien
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Thermaltake Xaser III Rockar , ég á eitt stikki svoleiðis , mynd ekki skipta
honum fyrir 5 Dragon kassa.
http://easy.go.is/xcatterz/images/untitled.JPG
http://easy.go.is/xcatterz/images/untitled2.JPG
honum fyrir 5 Dragon kassa.
http://easy.go.is/xcatterz/images/untitled.JPG
http://easy.go.is/xcatterz/images/untitled2.JPG
aRnor` skrifaði:Thermaltake Xaser III Rockar , ég á eitt stikki svoleiðis , mynd ekki skipta
honum fyrir 5 Dragon kassa.
http://easy.go.is/xcatterz/images/untitled.JPG
http://easy.go.is/xcatterz/images/untitled2.JPG
Ég skil ekki pointið í öllum þessu bláu snúrum ?
Mér sýnist þær bara vera fyrir.
Voffinn has left the building..
-
- Fiktari
- Póstar: 96
- Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 03:22
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
Voffinn skrifaði:aRnor` skrifaði:Thermaltake Xaser III Rockar , ég á eitt stikki svoleiðis , mynd ekki skipta
honum fyrir 5 Dragon kassa.
http://easy.go.is/xcatterz/images/untitled.JPG
http://easy.go.is/xcatterz/images/untitled2.JPG
Ég skil ekki pointið í öllum þessu bláu snúrum ?
Mér sýnist þær bara vera fyrir.
Ónei þetta er mikið mikið þæginlegra. Betra heldur en að vera með þetta
allt saman útum allt og fyrir
-
- Fiktari
- Póstar: 81
- Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég er með svona dargon kassan: Aluminium - Silfurlitaður Dragon Mini/Middle Turnkassi, 300W, aðeins 6kg, AH-01SL
Reyndar langar mér í stærri dragon álkassa
Reyndar langar mér í stærri dragon álkassa
Last edited by DarkAngel on Fim 11. Sep 2003 23:18, edited 1 time in total.
Kveðja
DarkAngel
Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd
DarkAngel
Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd
-
- FanBoy
- Póstar: 773
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
:)
blái xasier 3 kassinn er ótrúlega flottur.. vísu verð ég að segja að hann er flottari með heilli hurð.. það er ekki með glugga..
svo þessi nýji:
http://www.thermaltake.com/products/lanfire/vm2000.htm
bara ef hann væri blár
ætla að panta mér einn af task.is þegar ég er ríkur
svo þessi nýji:
http://www.thermaltake.com/products/lanfire/vm2000.htm
bara ef hann væri blár
ætla að panta mér einn af task.is þegar ég er ríkur