Hugmynd og spurning um verðvaktina

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Hugmynd og spurning um verðvaktina

Póstur af Palm »

Mér finnst vanta einhvern stað hérna á spjallinu þar sem maður getur séð hvað mismunandi flokkar innan verðvaktar merkja.
Það þarf svo að vera linkur þangað frá verðvaktinni til að upplýsa um mininn.

Það gera ekki allir sér grein fyrir muninn á þessum flokkum.

Sem dæmi - hver er munurinn á eftirtöldu minni:

- DDR2
- Parað DDR2
- DDR
- Parað DDR
- SODIMM DDR2 200pinna
- SODIMM DDR 200pinna

Hvernig getur maður svo séð hvað maður þarf fyrir sína tölvu - hvar er það skráð hvaða tegund þarf til dæmsi eða er hægt að nota fyrir ákveðið móðurborð?
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Umm, munurinn er þarna í því sem þú skrifaðir :wink:

DDR og DDR2 eru mismunandi staðlar fyrir minni á borðtölvum

SODIMM eru svo fyrir fartölvur, minnir mig.

Parað þýðir að þau vinna betur saman í sérstökum raufum heldur en 2 sem þú kaupir sér.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

4x0n skrifaði:Parað þýðir að þau vinna betur saman í sérstökum raufum heldur en 2 sem þú kaupir sér.
Virkar ekkert endilega betur, heldur að framleiðandi sé búinn að prófa þau saman dual channel og ábyrgist að þau virki saman. Annars eru 'bara' svona 99% (eða meira) líkur á að tvö nákvæmlega eins minni passi saman í dual channel.
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

100% er betra en 99% :D En já, það er annars rétt hjá þér.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Höfundur
Palm
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Þri 09. Sep 2003 21:01
Staða: Ótengdur

Póstur af Palm »

Hvar séð ég ef það er DDR eða DRR2 í minni tölvu?
Virkar parað í öllum tölvum?

Hvað með hugmynd mína um að skýra þetta allt betur út - líka varðandi harða diska og skjákort og hafa link á það frá verðvaktinni?

Palm

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

DDR2 er nýrra og nýrri staðall.

Öll ný móðurborð í dag SBR Intel 775 og AMD AM2 keyra á DDR2 minnum.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dagur »

Passaðu bara að kaupa ekki Dance Dance Revolution, þessu má ekki rugla saman.
Svara