Hræðsla við aðrar síður?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara

Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hræðsla við aðrar síður?

Póstur af gumol »

Ég sá á eina þræðinum á Hugmynda spjallborðinu að einhver þráðstjóri hafði sett út á að einhver vísaði í "annað tæknispjall". Afhverju má það ekki?

Óttast vaktin samkeppni?
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dagur »

Þetta var ekkert annað en spam. Ekki nóg með það þá var þessi einstaklingur var að auglýsa keppinaut vaktarinnar og var algjörlega off-topic.

Það er ekki eins og þeir breyti nafni hinnar síðunnar sjálfkrafa í argengargenflúbb :P
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

Allaveganna var nógu djöfulli drullað yfir síðuna hjá mér! :?
Mazi -

Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebet »

Spurning um að hringja í samkeppnisstofnun og kvarta?

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Væl og væl, go Tech.is ;)

Go Samkeppni, hún er bara af hinu góða og ekkert rugl.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Dagur »

á ekki bara að slökkva á spam filternum líka?

Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af Haddi »

Við óttumst sko ekki samkeppni! :D
En okkur fannst pínu svekkjandi að helmingur stjórnenda hérna skildu hafa farið til tech.is en það er bara svoleiðist. Frjálst land :)

Word Consor-inn var auðvitað bara rugl.. :roll:

En ég segi bara gangi ykkur vel tech.is :)
Svara