Mikið spamm á vaktinni.

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara

Höfundur
Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Mikið spamm á vaktinni.

Póstur af Haddi »

Sælir vaktarar,

Eins og flestum er kunnugt hefur vaktin verið full af spam-bottum undanfarnar vikur. Ný er komin lausn á vandanum og er það allt í bígerð. Ekki þarf að óttast vírus eða neitt þess háttar af þessum bottum þar sem þeir einungis auglýsa klám en eins og við vitum þá er mikið um vírusa á þess háttar síðum. Ég vil samt biðja ykkur um að vera ekki að opna það sem bottarnir eru að senda hérna inn, til vonar og vara. Stjórnendur munu eyða öllu spammi um leið og þeir sjá það en það verður alltaf eitthvað eftir.

Lokað hefur verið fyrir nýskráningar í bili og þarf kerfisstjóri að gera aðganga virka. Nú þegar hefur einn verið gerður virkur af 15. Þ.e. 1/15 sem er ekki spambotti frá því kl 1:00 í nótt.

Takk fyrir mig,
kv. Strákzi
Last edited by Haddi on Þri 12. Jún 2007 17:43, edited 1 time in total.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Flott framtak!
Strákzi er starfandi kerfisstjóri og php gúru og hefur hann boðið fram krafta sína til að gera samffélagið okkar enn betra.

En varðandi þessa spambotta þá eru gjörsamlega óþolandi, um daginn tókst þeim meira að segja að pósta sem "Gestur".
Ég hafði ekki undan að banna IP tölur.

Við þurfum öflugt skráningarkerfi, þ.e. stafaruglsmynd sem verður að herma eftir og líka góða síu á IP tölur. Helst að banna allar erlendar Ippur.
En mér skilst að php kerfið sem vaktin keyri á sé orðið of gamalt til þess að það sé hægt að uppfæra það í nútímahorf.
Allar ábendingar um framhaldið vel þegnar.
Over and out.

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Póstur af corflame »

Blað, blýant, umslag og frímerki! :P
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

ég reyndar er alfarið á móti því að setja ipsíu á spjallið og það að banna allar erlendar iptölur er alger vitleysa finnst mér

það eru alveg Íslendingar búsettir erlendis sem að kíkja hingað, félagi minn útí köben kíkir reglulega hingað, þó svo að hann sé ekki skráður, ef að ég man rétt þá er djjason útí boston og svo framvegis, sjálfsagt margir búsettir erlendis sem að kíkja hingað reglulega.

mér bara finnst það ekki vera lausn að banna iptölur, það á að komast að rót vandans og útiloka hann þar, en ekki klippa á mögulegika fullt af fólki ivð að kíkja hingað

ef að php kerfið er of gamalt þá er bara spurning um að uppfæra, já eða fá sér aðra tegund spjallborðs, fyrir einhvern sem að kann aðeins á php og eitthvað á tölvur (vona nú að það séu 1 eða 2 svoleiðis hér) ætti ekki að taka nema 2 - 3 tíma að skella upp nýju spjallborði og færa gagnagrunninn á milli
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Höfundur
Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af Haddi »

rétt er það urban-

Það kæmi aldrei til greina að loka á erlendar ip tölur.
Last edited by Haddi on Mið 06. Jún 2007 17:39, edited 1 time in total.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

nei en hvað með þá íslendinga sem að búa erlendis ?
sem að eru ekki skráðir á spjallið

semsagt eisnog ég sagði (eða tel mig hafa sagt) erlendar iptölur
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Höfundur
Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af Haddi »

ég meinti auðvitað erlendar ip tölur :Þ
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Póstur af appel »

Já, ýkt pirrandi þessir spam bottar. phpBB er ömurlegt í að filtera þetta út, og býður ekki upp á neitt default. Vangefið flókið að bæta við addons í phpBB sem gerir þetta, þar sem við erum að nota "outdated" phpBB kerfi. Svo er klikk að updeita phpBB kerfið. Ennmeira klikk að flytja sig í annað forum kerfi.

Svo allt er NUTS OG KLIKK! :D

Einfaldast að bæta við í registration síðuna:
if(domain endar ekki á .is) { þú færð ekki að regga þig }
*-*
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

væri ekki hægt að gefa phpBB3 séns það fer bráðlega að koma í final útgáfu

er að prófa rc1 útgáfuna núna og hún er að virka fínnt og mjög miklar breytingar á borðinu

getið tjékkað hér http://spjall.viddi.us

A Magnificent Beast of PC Master Race

Höfundur
Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Póstur af Haddi »

já.. reyndar þessi þema hryllileg..

En eru menn ekki tilbúnir í IPB ?

Miklu betra, öruggara og flottara..?
eða mér finnst það amk :D
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

Strákzi skrifaði:já.. reyndar þessi þema hryllileg..

En eru menn ekki tilbúnir í IPB ?

Miklu betra, öruggara og flottara..?
eða mér finnst það amk :D
ég er sammála því

skella inn IPB
stórkostlegt kerfi
vorum með það á tengils spjallborðinu þegar að það var og hét og það er frábært að vinna við það, þar að auki til algerlega íslensk þýðing við það, það er á alla takka og allt saman á fullt af themes
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

appel skrifaði:Já, ýkt pirrandi þessir spam bottar. phpBB er ömurlegt í að filtera þetta út, og býður ekki upp á neitt default. Vangefið flókið að bæta við addons í phpBB sem gerir þetta, þar sem við erum að nota "outdated" phpBB kerfi. Svo er klikk að updeita phpBB kerfið. Ennmeira klikk að flytja sig í annað forum kerfi.

Svo allt er NUTS OG KLIKK! :D

Einfaldast að bæta við í registration síðuna:
if(domain endar ekki á .is) { þú færð ekki að regga þig }
Það er reyndar til converter sem breytir úr hinum og þessum forums yfir í annað. :) Ég hef persónulega breytt vBulletin borði yfir í IPB án vandræða.

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

hvað myndi ss breytast við breytingu frá phpbb yfir í ipb

er ekki neitt rosaloega mikið inní allu þessu bulli
Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af emmi »

Sama kerfi og ég keyri t.d. á http://www.matrix.is , http://www.psx.is og http://www.xbox.is.
Mun betra öryggi og fleiri fídusar og slíkt.
Svara