Er að fara að skipta um heyrnatól og fá mér hljóðkort fyrir sumarið.
Ég var að pæla í að skella mér á sennheiser Hd-555 og svo creative x-fi gamers edition og ætlaði bara að sjá hvað
ykkur fyndist um þetta og sjá hvort þið ráðlögðuð mér nokkuð annað
Ég spila cs 1.6 og hlusta líka nokkuð mikið á tónlist og horfi á þætti og myndir en þetta ætti aðallega að gagnast mér í cs
Zedro skrifaði:Ef þú ert aðallega að spá í heirnatólum fyrir CS ættu Icemat Siberia að vera málið fyrir þig.
já helduru að þau séu betri en hd-555? Hef nefnilega heyrt svo góða dóma um sennheiser og misjafna dóma um icemat, t.d. á gotfrag og svona, en átt þú siberia? Og hafa þau reynst þér vel?
Takk fyrir svarið btw
Zedro skrifaði:Ef þú ert aðallega að spá í heirnatólum fyrir CS ættu Icemat Siberia að vera málið fyrir þig.
já helduru að þau séu betri en hd-555? Hef nefnilega heyrt svo góða dóma um sennheiser og misjafna dóma um icemat, t.d. á gotfrag og svona, en átt þú siberia? Og hafa þau reynst þér vel?
Takk fyrir svarið btw
Zedro skrifaði:Ef þú ert aðallega að spá í heirnatólum fyrir CS ættu Icemat Siberia að vera málið fyrir þig.
já helduru að þau séu betri en hd-555? Hef nefnilega heyrt svo góða dóma um sennheiser og misjafna dóma um icemat, t.d. á gotfrag og svona, en átt þú siberia? Og hafa þau reynst þér vel?
Takk fyrir svarið btw
Tekur ekkert fram yfir Sennheiser! að mínu mati
já kannski ef að það væri mikill verðmunur eins og í útlöndum en hérna er bara þúsundkalls munur
þannig að ég veit ekki hvort það borgi sig að spara, en maður veit aldrei
Er x-fi gamers edition ekki örugglega stutt af vista? Svona ef maður uppfærir einhverntímann og er einhver munur á creative x-fi gamer og soundblaster x-fi gamers??
Gogo skrifaði:Takk fyrir góð svör en er einhver munur á creative og soundblaster útgáfunum á x-fi gamers edition hljóðkortinu?
X-fi Gamers edition og X-fi Music eru ódýrustu X-fi kortin og eru án minniskuabbana eða xram sem eiga að taka load af tölvunni. X-fi Audio er það sama og Audigy 2.
Og munurinn á Gamers og Music er minnir mig að á Music kortinu eru tengin gullhúðuð.
Ég er með svona Gamers kort sem að hefur reyndar auka nafn, Fatal1ty...
Er mjög sáttur með það kort (reyndar held ég að það hafi ekki verið neitt meidia dót með kortinu mínu).
Svo skemmtilega vill til að ég á líka svona heyrnatól. Ég sé samt eftir því að hafa ekki keipt 595 fyrst ég var að þessu á annað borð. Þau eru aðeins betri og aðeins "lokaðari". Einni er hönnun og frágangur aðeins betri á þeim.
Svo má náttúrulega alltaf skoða Senheiser 610 Þau kosta svona 50-70 k
Væri til í að heyra í þeim!
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Já ég skellti mér á hd-555 og x-fi xtremegamersedition og það er algjör breyting frá fyrri hljóðreynslu og ekki sakar það að hd-555 eru þæginlegustu heyrnatól sem ég hef átt