Mig langar alveg svakalega í Samsung 160GB ATA-133 7200rpm, 8MB cache (er að verða brjálaður á hávaðanum í IBM diskinum mínum.
Hafiðið eitthvað að segja um þessa diska? einhver vandræði?
ég á von á svona disk í póstinum á morgun eða hinn - læt þig vita, ég er með silent psu og silent cpu fan svo að ég get látið þig vita hvort það heyrist eitthvað í honum
það heyrist nánast ekkert í honum. þú heyrir smá ef þú leggur eyrað uppað honum og hlustar.
hinsvegar var ég ekki "heppinn" með eintak, þar sem að minn virðist vera gallaður.