Exploder >(

Svara
Skjámynd

Höfundur
Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Exploder >(

Póstur af Castrate »

Daginn.
Ég er með windows 2000 pro með service pack 4 og þetta security patch þarna til að verja mig fyrir þessum fræga vírus. Ég setti patchin um leið og ég frétti af þessum vírus og allt gott og blessað með það. Síðan þá hefur vélin ekkert hikstað allt virkar fínt þangað til allt í einu í gær þá fer exprorer að krassa fyrst windows explorer kemur með þennan líka rosa error sem segir

Eplorer.exe application error
the instruction "0x77fcbd36" referenced memory at "0xfffffffd" the memory could not be "read"
click ok to terminate
Cancel to debug

ég ýti á cancel. kemur annar error.
explorer.exe has generated an error an has to be closed.

og þá fer explorer.exe út. ég fer í task manager og starta explorer.exe aftur og allt er í fína lagi þangað til ég fer að browsa í windows explorer aftur. :x
Internet explorer er bara ekki hægt að opna hann frýs bara um leið og maður opnar hann sama segir með outlook. Windows installer virkar ekki segir að það sé ekki hægt að accessa hann segir errorinn.
Þannig að nú er ég bara núna með opera sem er frábær browser en það er alltaf gott að hafa explorer þarna líka ég kemst tildæmis ekki í heimabankan minn með opera.
Ég uppfærði nortonin og scannaði tölvuna engir vírusar. Ég hef engin undarleg email fengið. bara fengið email frá vaktinni og eikkað fréttabréf frá tomshardware.com sem er alveg víruslaus email.
Nú spyr ég ykkur hvað í fjáranum get ég gert? Þetta er farið að verða svolítið pirrandi...
kv,
Castrate
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Ég veit ekki hvað gæti verið að hjá þér, en hefuru prufað Mozilla Firebird(til að komast í heimabankann) ?
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Ég fer alveg inná heimabankann hjá spk.is með firebird, og ég get vottað að bi.is virkar líka.
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Höfundur
Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

ok heimabanka málum reddað en hvað með hitt? hefur einhver hugmynd hérna hvað hægt sé að gera?
kv,
Castrate
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

g

Póstur af ICM »

þú ættir að geta snúið við aftur á þann tíma sem tölvan þín virkaði síðast, windows update setur oftast uninstall fyrir ýmsar uppfærslur, prófaðu að henda þessari sem klúðraði þessu hjá þér. svo setja hana inn aftur ef það hefur verið það.
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Held það sé bara kominn tími á format :)

Ég hef alltaf 15gíg sér-partion undir stýrikerfi, þannig að ef þú þarft að formata, þá lendirðu ekki í endalausum vandamálum með að finna stað fyrir allt draslið þitt ;)
Voffinn has left the building..

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

ég nota Opera fyrir minn heimabanka sem er NB.is
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

Höfundur
Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

ég reyndi það seinast þegar ég formattaði að splitta disknum en það bara virtist ekki virka :x
kv,
Castrate
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

EHhh, hvernig fórstu að því að "klúðra" því ? :shock:
Voffinn has left the building..
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

b

Póstur af ICM »

Castrate skrifaði:ég reyndi það seinast þegar ég formattaði að splitta disknum en það bara virtist ekki virka :x


þegar þú ert búin að skrifa allt verðmætt á CD þá skaltu bara eyða ÖLLUM partitions og búa til ný, ekki flóknara en passa bara að gera ekki eins og sumir að hafa MÖRG partition því það er bara eyðsla á plássi þó kenningin segi annað.
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

hehe, vonandi er hann þá ekki með mikið dót sem hann þarf að geyma...
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

f

Póstur af ICM »

halanegri skrifaði:hehe, vonandi er hann þá ekki með mikið dót sem hann þarf að geyma...

ég sagði að hann ætti að skrifa það á CD fyrst :)
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Það er einmitt það sem ég meina, ef hann er með mikið sem þarf að geyma, þá þarf hann að eyða slatta af cdr :)
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

Höfundur
Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

ég þarf slatta af cd er með helling af dóti sem ég vill ekki missa allt líka ósorterað líka ég er snillingur í að rusla til á disknum.
kv,
Castrate
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Getur líkað skipt disknum núna, verður að defragmenta fyrst annars fer allt í steik.
Skjámynd

Höfundur
Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

akkuru defragmenta fyrst? hvað tekur langan tíma að defragmenta 80gb? viku? mánuð? veit það tekur alltaf ógeðslega langan tíma að gera þetta.
kv,
Castrate
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Ef þú gerir það ekki þá geuturð tapað gögnum þar sem þau eru út um allann diskinn.
Og svo tekur þetta svona 1-2 tíma í mesta lagi
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

f

Póstur af ICM »

það er of áhættusamt að skipta disknum með gögnum á honum.
auk þess eru fá forrit sem eru fær um að skipta diskum með NTFS.
en eins og elv segir þá er það stórhættulegt að framkvæma það án þess að defragga.
Svara