Gúmmítappar

Svara

Höfundur
gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Staða: Ótengdur

Gúmmítappar

Póstur af gunnargolf »

Ég las það einhversstaðar að það mætti minnka hávaðann töluvert úr tölvunni með því að setja gúmmítappa undir hana. Er þetta satt, og hvar fæ ég þannig :?:
Skjámynd

Guðni Massi
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Sun 01. Jan 2006 02:28
Staðsetning: Sauðárkrókur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guðni Massi »

Ætti svo sem að virka eitthvað ef aðalhljóðvandamál þitt er titringur.
Þetta ætti að fást í næstu byggingarvöruverslun
32GB G.Skill Trident Z RGB — 500 GB Samsung 980 Pro — Gainward RTX 3070 Phoenix GS — Corsair RM850W — Phanteks 500 Air
BenQ BL3200PT — Logitech Z5500 — Ducky Shine 7 — Logitech G502
Google Pixel 4XL — Samsung Galaxy Tab A 10.1

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Efast nú svolítið um að það þurfi bara gúmmítappa...

Ég mæli með viftustýringu (getur fengið einhverja ódýra fyrir 1000kr. - start voru held ég með eina sem stýrði 3 viftum á tilboði á þessu verði).

Eða uppfæra vifturnar í einhvað hljóðlátara...

Held að einangrun í kassan hafi ekki verið að reynast það vel... þori samt ekki að fara með það.
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Höfundur
gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Staða: Ótengdur

Póstur af gunnargolf »

Ok, ég hef verið að nota speedfan til að lækka í viftunum en þá lækkar, að ég held, bara í einni viftu.
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

gunnargolf skrifaði:Ok, ég hef verið að nota speedfan til að lækka í viftunum en þá lækkar, að ég held, bara í einni viftu.
Ef að þú tengir allar vifturnar í móðurborðið, þá ættirðu að geta lækkað í öllum viftunum í gegnum speed fan...
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

gæti líka verið sniðugt að setja einhverja dempun á harðadiskana því þeir jú titra mikið .. gúmmi og í 5,25" slottin

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

einzi skrifaði:gæti líka verið sniðugt að setja einhverja dempun á harðadiskana því þeir jú titra mikið .. gúmmi og í 5,25" slottin
Já.. ef þú uppfærir líka vifturnar, þá eru þær flestar komnar með gúmmítöppum til að festa þær... svo ég mæli með því!
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af einzi »

þess vegna sagði ég einmitt "líka" ;)
Svara